2D og 3D Þemu lampar með fjarstýringu (nýjar týpur)

2D og 3D lampar

Gefðu jólagjöf sem getur ekki klikkað!

 

 

2D og 3D lamparnir okkar hafa verið gríðarlega vinsælir enda geta lampar alltaf notið sín heima hjá fólki og hvað þá þegar þeir tákna eitthvað sérstakt í lífi þeirra. Hérna erum við með nýjar týpur sem ættu að henta stórum hóp fólks og barna hvort sem þú ert hestaáhugamanneskja, star wars aðdáandi, ljósmyndari, Marvel aðdáandi eða eitthvað annað. Það er snertistjórnun á grunnstykkinu og það fylgir fjarstýring með öllum týpum þar sem hægt er að velja um 16 mismunandi litamöguleika ásamt fídusum.

 

Rick

 

Hreindýr

 

Harley Davidson

 

Mikki Mús

 

Pardus

 

Stormtrooper front

 

Músík Nóta

 

Úlfur

 

Stormtropper side

 

Risaeðla

 

Einhyrningur 

 

3D form

 

Buddah

 

Körfubolti

 

Peppa Pig

 

 

Kross

 

 

Iron Man

 

 

Spiderman

 

 

Batman

 

 

Lionel Messi

 

 

Golf

 

 

Fótbolti

 

 

Thor

 

 

Yoga

 

 

Kappi (Hvolpasveit)

 

 

Kassagítar

 

 

Batman merkið

 

Pikachu (Pokemon)

 

Kobe Bryant

 

Bassagítar

 

Sæhestur

 

Hestur andlit

 

Hestur brokk

 

 

 

Upplýsingar:

  • 33 mismunandi lampar til að velja úr (skrollaðu í albúminu og veldu svo þann sem hentar þér á flipanum hérna hægra megin á síðunni)
  • 16 litamöguleikar í boði ásamt ýmsum valmöguleikum eins og að dimma upp og niður lýsinguna, sjálfkrafa litaskipti o.fl 

  • Fjarstýring fylgir

  • Snertistjórnun á beisi (7 litamöguleikar á beisi)

  • LED lýsing

  • Líftími LED ljósa er um 50.000 klst - Dæmi: hafðu kveikt á honum í 3 klst á dag og lýsingin lifir næstu 28 árin

  • Akrýl plata með 2D/3D munstri

  • USB hleðsla eða þráðlaust með x3 AA batterýum (batterý fylgja ekki)

  • Stærð: mismunandi eftir tegund en ca 20-30 cm 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
4.490 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
49
Selt áður
125
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn