Spirit TEMP flask og Matarílát

 

 

 

TEMP Flaska með 100% lekavörn og „VacuumShield™“ tvöfaldri loftþéttri einangrun.

 

Heldur drykknum köldum í allt að 24 klst eða heitum í allt að 12 klst. svo hægt er að njóta þess að vera með kaldan eða heitan drykk hvar sem er, hvenær sem er.

 

Einstaklega sterk flaska sem framleidd er til daglegra nota og má nota fyrir hvaða vökva sem er.

Breiður stútur með mjúkum brúnum sem þægilegt er að drekka úr og einnig auðvelt að þrífa.

 

Flaskan rúmar 0,5 L og er framleidd úr hágæða 18/8 ryðfríu stáli og allir hlutar BPA-, þalat- og blýfríir.

 

Fæst í 5 fallegum litum með myndskreytingu.

 

 

Matarílát með 100% lekavörn og „VacuumShield™“ tvöfaldri loftþéttri einangrun.

 

Ílátið tekur 0,5L og heldur matnum heitum eða köldum í allt að 5 klst. svo þú getur notið þess að vera með heitt eða kalt nesti hvar sem er, hvenær sem er.

 

CUTElery™ – er hnífur, gaffall og skeið allt í einu stykki sem fylgir með og smellist í stæði ofan á lokinu.

 

Breitt op ílátsins auðveldar að fylla á, borða beint úr því og þrífa – tilvalið fyrir súpu, pasta, ávaxtasalat o.fl.

 

Ílátið er úr ryðfríu stáli með loki úr PP-plasti og eru allir hlutar BPA-, þalat- og blýfríir.

 

 

 

 

 

 

 

Efni: Ryðfrítt stál & PP-plast
Litur: Grár
Mál: 74 x 213 mm
Stæðr: 0.5 L
Þyngd: 288 g

Hönnun: Carl Oscar®

 

   

 

 

 

 

 

 

Efni: Ryðfrítt stál & PP-plast
Litur: grátt
Mál: 11.1 x 11.3 cm
Stærð: 0.5 L
Þyngd: 349 g

Hönnun: Carl Oscar®

 

 

 

Fimm litir í boði:

 

 

 

 

 

Iceport ehf.

Iceport ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á sölu og dreifingu gæðavörum á Íslandi. Við sækjumst eftir að finna nýjar og spennandi vörur frá frumkvöðlum víðsvegar um heiminn sem leggja ástríðu sína í að framleiða vörur sem gera líf okkar einfaldara og skemmtilegra.

 

Nú aðeins
7.788 kr. 12.980 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
5.192 kr.
Valmöguleikar

Kt: 420420 0720

 

Iceport vefverslun

Sími: 793 2020

Heimasíða Iceport

Netfang: iceport@iceport.is 

 

Póstsending

  • Varan er heimsend hvert á land sem er.
  • Það tekur um 3-4 virka daga að fá vöruna senda.
  • Sendingargjald er 1.490 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.
Fyrirspurn