Símahaldarinn festist á framrúðu eða mælaborð og gerir þér kleift að tengja snjallsímann þinn við bílinn og hlaða símann þráðlaust, hentugt fyrir GPS og aðra handfrjálsa notkun. Hentar fyrir síma allt að 6,5” að stærð og hleður alla síma sem styðja QI tækni fyrir þráðlausan orkuflutning. Snúningsliður gerir þét kleift að snúa símanum 360° ásamt því að síminn situr örrugur í stillanlegum hliðarörmum. Hægt er að nota bæði hleðslusnúru sem fylgir eða hraðhleðslusnúru.
|
![]() |
Iceport ehf.
Iceport ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á sölu og dreifingu gæðavörum á Íslandi. Við sækjumst eftir að finna nýjar og spennandi vörur frá frumkvöðlum víðsvegar um heiminn sem leggja ástríðu sína í að framleiða vörur sem gera líf okkar einfaldara og skemmtilegra.