Gisting í superior herbergi fyrir tvo í eina nótt á Hótel Viking.

 

Afslöppun í hjarta Hafnarfjarðar

Við hlökkum til að taka á móti þér!

 

 

 

Hótel Víking er lítið fjölskyldu fyrirtæki síðan 1990. Á Hótel Víking eru 42 vel búin og glæsileg herbergi með sturtu, salerni, kaffivél, hárþurrku, sjónvarpi og þráðlausu interneti. Í bakgarði hótelsins er heitur pottur og sauna. Gestir hótelsins hafa þar frjálsan aðgang og geta slakað á í rólegu og rómantísku umhverfi eftir annir dagsins. Hægt er að leigja baðsloppa á hótelinu.  

 

 

 

 

Um tilboðið:

 • Superior herbergi fyrir tvo á Hótel Víking.

 • Gildir frá 27. janúar til 26. apríl 2022.

 • Til þess að bóka herbergi þarf að senda tölvupóst á mottaka@fjorukrain.is með dagsetningu og hópkaupsnúmeri.

 

 

Um Hótel Viking

 • Næg bílastæði fyrir framan hótelið

 • Fyrsta flokks veitingastaður: Fjörukráin 

 • Bar/setustofa

 • Frítt þráðlaust internet

 • Heitur pottur

 • Gufubað

 • Gönguleiðir

 • Sundlaug í göngufæri frá hótelinu

 • Veitingastaðir og barir í göngufæri

 • Tilvalið að koma til okkar í helgarferð í Hafnarfjörðinn.

 

 

 

Fjaran Restaurant

Fjörukráin er opin frá kl 18:00. Fjaran/Valhöll er glæsilegur veitingastaður þar sem innréttingar og húsgögn eru gerð úr hundrað ára gömlum neftóbaks- og víntunnum. Veggirnir á neðri hæðinni eru skreyttir með málverkum af Hafnarfirði og af veisluborði goðanna, beint á veggina af listamönnunum Lukas Gucio Gordon og Elísu Ósk Viðarsdóttur

 

 

 

 

Notalegur og öðruvísi veitingastaður sem vert er að heimsækja aftur og aftur.

 

Húsið er byggt 1841 og er næstelsta hús Hafnarfjarðar og tekur um 36 manns í sæti á neðri hæð, þar er einnig kominn notalegur hornsófi og hátt borð með stólum. Uppi er vinaleg setustofa og hlýlegt herbergi þar innaf með sæti fyrir 12 matargesti. Hægt er að hafa innangengt af báðum hæðum yfir í Fjörugarðinn og því geta gestir Fjörunnar/Valhallar, notið alls þess sem Fjörugarðurinn hefur uppá að bjóða eða haft lokað og verið útaf fyrir sig.

Nánar um veitingastaðinn hér.

 

 

 

 

Hótel Viking

Sumarið 2012 voru byggð 14 smáhýsi við hliðina á Fjörukránni og á móti Hótel Viking. Í hverju húsi geta verið allt að sex manns, tilvalið fyrir fjölskyldur eða vinahópa. Hótelið er með 55 herbergi samtals frá einstaklingsherbergjum upp í sex manna herbergi. Víkingaþorpið við Fjörukrána er alvöru þorp við Víkingastræti og samanstendur af Hótel Víking og litlum gistihúsum, ásamt fjölbreyttum veitingastöðum í Fjörgarðinum. Víkingaþorpið - The Viking Village er einn af fjölsóttustu ferðamannstöðum á Íslandi.

 

Hótel Viking - Vikingastræti 1-3  - 220 Hafnarfirði - Netfang: booking@vikingvillage.is

 

 

Nú aðeins
15.990 kr. 26.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
10.810 kr.
Selt núna
32
Selt áður
288

 

Gildistími

Gildir frá 27. janúar til 26. apríl 2022.

 

Mikilvægar upplýsingar

Til þess að bóka herbergi þarf að senda tölvupóst á mottaka@fjorukrain.is með dagsetningu og hópkaupsnúmeri.

Munið að bóka tímanlega!

 

Bókunarupplýsingar:

booking@vikingvillage.is

 

Hótel Viking

Víkingastræti 1-3

220 Hafnarfrjörður

Sími: 565-1213

Heimasíða Hótel Viking

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn