Gisting fyrir tvo í tvær nætur á Hótel Laxnes.

 

Gisting á Hótel Laxnes

Tilvalið fyrir fjölskyldur og pör

 

 

 

 

Hotel Laxnes er fjölskyldurekið hótel í eigu Albert Rútsson, sem var þekktur skemmtikraftur fyrir mörgum árum og tekur hann virkan þátt í rekstri hótelsins. Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir ferðalanga sem þurfa á þægilegri og góðri gistingu að halda utan Reykjavíkur með góðu útsýni yfir Esjuna. Í lok dags getur þú svo fengið þér að drekka á barnum og slakað á í heita pottinum okkar.

 

 

Um tilboðið:

 • Herbergi fyrir tvo í tvær nætur.

  • Ath - tilboðið gildir aðeins fyrir tvær samliggjandi nætur

 • 1 barn yngri en 12 ára dvelur án greiðslu.

 • Morgunmatur er í boði sé þess óskað á aðeins 1.800 kr. á mann.

  • Börn yngri en 12 ára fá ókeypis morgunverð.

  • Börn frá 12-18 ára fá 50% afslátt.

 • Gildir frá 26. janúar til til 31. maí 2022.

 • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is og síma 566-8822.

 • Munið að bóka tímanlega!

 

 

 

 

Uppfærslur:

 • Einkaafnot af heitum potti fyrir 5.500kr

  • Innifalið er 60 mínútur í heitum potti, 2 drykkir, sloppar og auka handklæði. (þarf að bóka með fyrirvara)

 • Við getum boðið upp á uppfærslu í lúxusherbergi með svölum fyrir 4.500 kr á nóttina (verð miðast við eina nótt)

  • eða uppfærslu í svítuherbergi fyrir 8.000 kr. (verð miðast við eina nótt)

 • vinsamlegast sendu tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is ef þú vilt uppfæra .

 

Fyrir fjölskyldur:

 • Aukarúm er 3.500 kr. á nóttu

 • Stóru fjölskylduherbergin okkar geta hýst allt að 4 rúm og barnarúm.

 • Vinsamlegast sendu tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is ef þú vilt auka rúm í herberginu.

 

 

 

 

Um Hótel Laxnes

 • 3 stjörnu hótel

 • Í Mosfellsbæ með frábæru útsýni yfir Esjuna

 • Bílastæði

 • Ókeypis WiFi

 • Heitur pottur

 • Bar

 • Kaffihús með verönd úti

 • Göngufæri að Álafossi

 • Umhverfið er frábært fyrir fjölskyldur: 2 sundlaugar, trampólín úti, gönguleiðir og frísby golf

 • Staðir til að borða í göngufæri: Barion, Dominos, KFC, Subway, Mosógrill og Mister Kebab

  • Í fimm mínúta akstursfjarlægð: Blik bistro og grill
 • 2 golfvellir í 8 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu

 • 10 mínútna aksturfjarlægð frá Reykjavík

 • Dagsferðir: Gullna hringleiðin, Suðurstrandarleið, Snæfellsnes, Reykjanesskaginn og Reykjavík

 

 

 

 

 

Hótel Laxnes

Hótel Laxnes er í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Reykjavík og liggur í nálægð við Varmá í Mosfellsbæ. Frábær staðsetning fyrir náttúruunnendur, göngugarpa og einnig til að sjá norðurljósin. Þó við séum aðeins í 10 mínútna fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur, þá býður staðsetningin einmitt uppá rétta jafnvægið milli þéttbýlis og þess að njóta sveitasælunnar, með auðveldu aðgengi að mörgum vinsælum áfangastöðum.

 

Hótel Laxnes  - Háholt 7  - 270 Mosfellsbær - Bókunarsími: 566-8822  - Netfang: hotellaxnes@hotellaxnes.is

 

 

Nú aðeins
18.000 kr. 30.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
12.000 kr.
Selt núna
41
Selt áður
214

Gildistími

Gildir frá 26. janúar til til 31. maí 2022.

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast bókið gistingu tímanlega með því að senda póst á hotellaxnes@hotellaxnes.is, takið fram nafn og Hópkaupsnúmer. 

Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

 

Bókunarupplýsingar:

hotellaxnes@hotellaxnes.is og síma 566-8822

 

Hótel Laxnes

Háholt 7

270 Mosfellsbær

Heimasíða Hótel Laxnes

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn