Gisting fyrir tvo í eina nótt í superior herbergi ásamt morgunverði á Hótel Stracta á aðeins 7.450 kr. á mann. Verð f. tvo aðeins 14.900 kr. (fullt verð 25.000 kr.).

Gisting í nánd við náttúruna.

 

Stracta Hótel er fjölskyldurekið hótel í eigu Hreiðars Hermannssonar sem stendur einnig vaktina sem hótelstjóri

 

Staðsetning hótelsins er upplögð fyrir ferðalanga í leit að ævintýrum á suðurlandinu en þar er að finna fjöldan allan af helstu náttúruperlum landsins. Starfsfólkið okkar í móttökunni veitir gestum með glöðu geði aðstoð við að finna áhugaverða staði til göngu- eða skoðunarferða og ef fólk er að leitast eftir annarskonar ferðum erum við í samsstarfi við fjölda ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og afþreyingu.

Eftir útiveruna er tilvalið að snæða góðan mat en Bistroið okkar leggur upp með að notast við hráefni úr næsta nágrenni. Við mælum eindregið með að gestir ljúki deginum með slökun í heitu pottum og sánum sem allir gestir hafa aðgang að án endurgjalds.

 

Um tilboðið:

 • Gisting fyrir tvo í eina nótt í tveggja manna superior herbergi
 • Morgunverðarhlaðborð
 • Gildir frá 15. október til 31. maí 2021
 • Möguleiki á aukanótt á 9.900,- með því að senda tölvupóst í netfangið info@stracta.is 
 • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á info@stracta.is og síma 531-8010

 

 

Um Stracta Hótel

 • Fjögurra stjörnu hótel. 
 • Rúmlega klukkustundar akstur frá Reykjavík og þaðan er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. 
 • Næg bílastæði fyrir framan hótelið.
 • Fyrsta flokks veitingastaður.
 • Bar/setustofa.
 • Frítt þráðlaust internet.
 • Heitir pottar
 • Gufuböð
 • Gönguleið niður að Ægissíðufossi
 • Sundlaug í göngufæri frá hótelinu
 • Fjórhjólaleiga í 20 mínútna akstursfjarlægð

 

 

 

Gjafabréf

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf í fallegu umslagi og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Veljið þann möguleiki fyrir neðan "Kaupa" takkann (kostar kr. 390,- með heimsendingu). Ath - Það tekur 3-4 daga fyrir gjafabréfið að berast og ekki er hægt að senda gjafabréf í póstbox. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi.

 

 

 

Bistro

Bistro (Bar/Veitingastaður) er á jarðhæð hótelsins.  Gestir okkar geta notið fjölda rétta, allan daginn. Bistro er opið bæði gestum og gangandi.

 

Við mælum með þriggja rétta kvöldverðarmatseðlinum:

 • Forréttur: Brauðbollur og þeytt smjör. Reyktur lax með gulrótarmauki, graslauk, agúrku og piparrótarsósu.
 • Aðalréttur: Kalkúnabringa með peru- og rósmarín fyllingu, sætkartöflugratíni, eplasalati, trönuberjasultu, maísbaunum og gravy-sósu.
 • Eftirréttur: Heimabakað epla-crumble Bökuð epli, rúsínur, appelsínusafi, kanill og romm toppað með haframjöls-krösti. Borið fram með Baleys ís frá Valdísi og þeyttum rjóma.

*Þennan seðil þarf að panta með sólarhrings fyrir vara hjá okkur í gengum info@stracta.is eða í síma 531 8010.

 

Veitingahúsið leggur áherslu á heilsusamlegt fæði sem unnið er úr afurðum í nærliggjandi sveitum.  Stracta Hótel er í miðju stærsta landbúnaðarhéraðs landsins. 

Morgunverðarsalurinn er á annarri hæð hótelsins og þaðan er víðsýnt til allra átta. 

 

 

 

Stracta í náttúrunni

Frá STRACTA HÓTEL er stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Náttúran í umhverfi hótelsins er stórbrotin og sagan við hvert fótmál.

 

Stracta Hótel  - Rangárflötum 4  - 850  - Bókunarsími: 531-8010  - Netfang: info@stracta.is. 

 

 

Nú aðeins
14.900 kr. 25.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
10.100 kr.
Seld tilboð núna
629
Tilboð seld áður
959

Gildistími

Gildir frá 15. október til 31. maí 2021

 

Mikilvægar upplýsingar

Tölvupóstur hér:info@stracta.is

Munið að bóka tímanlega!

 

Gjafabréf

 • Ath - Ekki er hægt að senda gjafabréf í pósthólf. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi. 
 • Ath - Vegna Anna hjá Póstinum tekur það um 5-6 virka daga að fá gjafabréfið heimsent. 

 

Bókunarupplýsingar:

info@stracta.is og síma 531-8010.


Hægt að fá sem gjafabréf.

Stracta Hótel

Rangárflötum 4

850 Hellu

Heimasíða Stracta Hótel

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning


Aðeins rúmlega klukkustundar akstur frá Reykjavík

Stækka kortið

Fyrirspurn