Gellökkun sem endist í nokkrar vikur
Gellökkun naglameðferð
-
Naglabönd eru snyrt og neglur þjalaðar, pússaðar og mótaðar.
-
Litur á lakki er valinn á staðnum. Mikið úrval af fallegum litum.
-
Meðferðin tekur um 30 mínútur.
-
Gel lökkun eru sérstök lökk úr geli sem endist í nokkrar vikur og er sett á þínar eigin neglur, þau eru sterkari en venjuleg naglalökk.
-
Neglurnar fá því auka styrkingu með gel lakkinu.
Frábært fyrir þá sem vilja lengri endingu á lakkinu hafa fínar og fallegar neglur.
Um tilboðið
-
Gildir frá 25. júlí til 1. nívember 2024.
-
Gel lökkun hjá Heilsu og Útlit
-
Tímapantanir í síma 562-6969. Einnig er hægt að bóka í gegnum noona appið.
-
Ef tími er ekki afbókaður 24 tímum áður eða mætt er of seint í meðferðina telst gjafabréfið notað.
-
Mikilvægt er að mæta með hreinar neglur án naglalakks eða gel lakks. Hægt er að bóka auka fyrir að fjarlægja gel eða lökkun ef við á og er það samkvæmt verðskrá hjá Heilsu og Útlit.
Gjafabréf
Hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.
Heilsa og Útlit
Snyrti- og heilsustofan Heilsa Og Útlit sérhæfir sig í því að hlúa bæði að líkama og sál með notkun nýjustu og þróuðustu tækja og efna sem fyrirfinnast. Meðal þeirra meðferða sem Heilsa og útlit býður upp á eru hvers kyns sogæðameðferðir, andlitsmeðferðir, tannhvíttun, fitufrysting, innrauð sauna og nudd.
“Markmið okkar er að gestum okkar líði sem best í rólegu og afslappandi umhverfi okkar þar sem við dekrum við þig með okkar sérhæfðu meðferðum sem bæta vellíðan, útlit og heilsu”.