3x30 mín sogæðameðferð fyrir fótleggi. Meðferðin dregur úr sogæðabólgum, appelsínuhúð, bjúg, fótapirring og minnkar ummál.

Sogæðameðferð fyrir fótleggi hjá Heilsu og Útlit

 

Hentar vel:

  • Bæði konum og körlum.

  • Íþróttafólki sem stunda erfiðar æfingar og mikið álag á fætur

    • hjálpar til við endurheimt og minnkar bólgur

  • Öllum þeim sem hafa einhver fótavandamál, sbr. bólgur, bjúg, verkir, fótapirring ofl.

  • Þá sem vilja vinna á appelsínuhúð, minnka ummál ofl. 

 
Hvað er Sogæðameðferð?
 
Sogæðanudd með þrýstingsstígvélum fyrir fætur og læri sem nuddar frá iljum upp í mjöðm dregur úr:
  • sogæðabólgum

  • appelsínuhúð

  • bjúg

  • fótapirring

  • minnkar ummál.

 
 
Heilsa og Útlit sérhæfir sig í sogæðameðferðum og persónulegri þjónustu í notarlegu umhverfi. Aðferðin virkar þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stígvélin sem meðferðaraðilinn klæðist og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd.
 
Strax í upphafi níunda áratugsins var farið að nota þessa gerð klofháu þrýstingsstígvéla sem meðferð fyrir fætur og læri. Aðferðin var fyrst kynnt fagfólki fyrir 25 árum og hefur hlotið mikla viðurkenningu í Þýskalandi og öðlast þar fastan sess sem á virtum heilsustofnunum þar í landi. ​
 
Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu í Þýskalandi um æðarannsóknir eru 90% allra fullorðinna með veikt æðakerfi. Út frá læknisfræðilegum rannsóknum er óhætt að fullyrða að flestir séu með byrjunareinkenni æðasjúkdóma eins og æðahnúta, æðaslit, bólgur og bjúg.
 
Hér reynist hið svonefnda öldurennslis- eða bylgjunudd tvisvar sinnum áhrifameira en hefðbundið sogæðanudd. Þrýstingsnuddið í stígvélunum er mjög skilvirk leið til þess að slétta húðina og minnka ummálið en veitir samhliða sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Það vinnur ekki einungis á neðri vandamálasvæðunum eins og lærum, rassi og maga heldur er það sömuleiðis mikilvæg og áhrifarík meðferð gegn appelsínuhúð og slöppum vöðvavef á upphandleggjum.
 
 
Mælt er með 10-15 skiptum til að ná góðum árangri.
 
Til að viðhalda árangri er mælt með að fara áfram 1 sinni í mánuði til að viðhalda sér.
 
Mikilvægt að drekka mikið vatn. 
 
Hver tími tekur 30 mínútur. 
 
 
Heilsa og Útlit
 
Heilsa og Útlit sérhæfir sig í líkamsmeðferðum,sogæðameðferðum og eru öll tækin okkar viðurkennd læknatæki,einnig uppá alhliða snyrtiþjónustu og líkamsmeðferðir fyrir jafnt konur sem karla.

Þar finnur þú alla þá þjónustu sem snyrtistofur og líkamsmeðferðastofur veita.

 
Allir starfsmenn Heilsu og útlits eru faglærðir og allir með réttindi.
 
Fagmennska er okkar fag!

 

Nú aðeins
10.800 kr. 18.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
7.200 kr.
Selt núna
59
Selt áður
307

 

Gildistími

Gildir frá 18. jan til 18. apríl 2023.


Mikilvægar upplýsingar

Hægt að fá sem fallegt gjafabréf.

Sé tími ekki afbókaður innan 24 tíma eða mætt of seint í bókaðan telst tilboðið fullnýtt.

 

Tímapantanir 

 

Hringið síma 562-6969 

Taka þarf fram Hópkaupsnúmer við bókun.

Ef tími er ekki afpantaður innan 24 tíma fyrirvara telst hann notaður.

 

Opnunartími:

mán.-fim. 09:00-18:00

fös 9:00 -16:00

 

Heilsa & Útlit

Hlíðasmára 17

201 Kópavogur


Heimasíða Heilu & Útlits 

Fésbókarsíða Heilsu & Útlits 

Staðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn