Meðferðin stinnir húðina og gefur henni mikla næringu og vellíðan. Þú færð yfirborðshreinsun, stinnandi ambúlu og hljóðbylgur sem koma efnunum dýpra inn í húðlögin.