Gisting í eina nótt, glæsilegt villibráðarhlaðborð, tónleikar & morgunverður fyrir tvo á aðeins 63.900 kr.

Töfrandi og friðsælt umhverfi á fimm stjörnu hóteli. 

Gildir frá 15. október til 13. nóvember 2021.

 

 

Tilvalið að hefja veturinn og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist. 

Frábær gestristni, þjónusta og umsagnir!

 

 

Um tilboðið:

 • Ein nótt í tveggja manna Superior herbergi með aðgang að heitum pottum. Tveir deila sama herbergi.

 • Glæsilegt villibráðarhlaðborð á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo. Einstakt hlaðborð þar sem boðið er upp á kalda og heita rétti af veisluhlaðborði matreiðslumeistarans ásamt eftirréttahlaðborði.

 • Glæsilegt morgunverðarhlaðborð.

 • Fimm stjörnu afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar.

 

Villibráðahlaðborð & 75 ára afmælistónleikar Gunnar Þórðarsonar!

 

 

Dagsetningar: 

15 og 16 október 

22 og 23 október 

29 og 30 október 

5 og 6 nóvember

12 og 13 nóvember 

 

Um Hótel Grímsborgir og aðstaðan:

 • Fimm stjörnu hótel staðsett í Grímsnesi eingöngu 1 klt. akstur frá höfuðborginni

 • Veitingastaður og bar 

 • Á hótelinu er 29 heitir pottar sem gestir okkar hafa aðgang að þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.

 • Í hverju herbergi fylgja sloppar og inniskór. 

 • Útgengt er á einkaverönd eða svalir úr hverju herbergi með borði og stólum

 • Hægt er að bóka nudd fyrir hótelgesti í síma 555-7878 eða info@grimsborgir.is

 • Frítt wi-fi er á öllu hótelinum

 • Mini bar er á öllum herbergjum með litlum ísskáp

 • 50″ Flatskjár 

 • Hægt er að fá uppfærslu í junior svítu á 20.000 kr. aukalega per nótt 

 

 

Glæsileg og rómantísk sælustund í nálægð við náttúruna!

Hótel Grímsborgir er staðsett nálægt Þingvöllum og þjóðgarði. Mikið úrval er af afþreyingu í nágrenninu, s.s. golf, köfun, hestaleiga, snjósleðaferðir o.fl. Mikið er af fallegum göngu -og hjólaleiðum í nálægð við hótelið. Hótelið býður upp á dagsferðir s.s. Gullna hringinn og suðurströnd Íslands. Fyrir þá sem vilja njóta einstakrar náðarstundar er hægt að panta nudd á staðnum og njóta fyrsta flokks aðstöðu.

 

 

 

Láttu þig ekki vanta undir ljúfum tónum, gestrisni og í slakandi umhverfi Hótel Grímsborga!

 

 

Um Hótel Grímsborgir

Hótel Grímsborgir er staðsett í Grímsnesi á Suðurlandi á bökkum Sogsins, vatnsmestu bergvatnsá Íslands. Hótelið er á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi og frá hótelinu er fögur fjallasýn m.a. að Ingólfsfjalli og Búrfelli. 

Eigðu notalega stund með maka þínum eða vinum í rómantísku umhverfi Grímsborga. Grímsborgir eru staðsett langt frá borgarljósunum og því skapast afar fínar aðstæður til að fylgjast með norðurljósunum.

 

 

Nú aðeins
63.900 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
13
 

 

Gildistími

Gildir frá 15. október til 13. nóvember 2021, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.

 

Mikilvægar upplýsingar


Herbergjabókanir hringið í síma 555 7878 eða sendið tölvupóst hér

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu!

 

Takmarkað framboð í boði.
Munið að bóka tímanlega og fyrir komu.

 

Hótel Grímsborgir
Ásborgum 30
801 Selfossi


Heimasíða Hótel Grímsborga

Fésbókarsíða Hótel Grímsborga

 

Staðsetning

Aðeins klukkustundarakstur
frá Reykjavík!

Stækka kort

 

Fyrirspurn