Gisting með tónleikum á Bjarna Ara ásamt 3ja rétta kvöldverð & morgunverðarhlaðborð fyrir tvo á aðeins 69.900 kr.

Eigðu ógleymanlegar stundir og njóttu alls þess besta í mat, drykk og tónlist!

 

Um tilboðið:

  • Ein nótt í tveggja manna Superior herbergi með aðgang að heitum pottum. Tveir deila sama herbergi

  • Glæsilegur 3ja rétta kvöldverður á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo

  • Bjarni Ara & Elvis lögin - Heiðurstónleikar. Hefst kl. 20:30.

  • Glæsilegt morgunverðarhlaðborð.

  • Gildir eingöngu laugardagskvöld 18. og 25. febrúar og laugardagarnir 4., 11., 18. og 25. mars. 
  • Bókanir í síma 555 7878 eða info@grimsborgir.is 

 

 

Bjarni Ara & Elvis Presley lögin

Stórsöngvarinn og látúnsbarkinn Bjarni Ara flytur Elvis Presley lögin af sinni alkunnu snilld öll laugardagskvöld í febrúar og mars 2023. Bjarni býðum gestum að njóta tónlistar Elvis í frábærum flutningi á þessum heiðurstónleikum. Gestir geta sungið með lög eins og Always on my mind, Love me tender, The wonder of you, Suspicious minds, It’s now or never, Don’t be cruel og fleiri.

 

 

Dagsetningar og yfirlit sýninga: 

Laugardagarnir 18 og 25 febrúar og laugardagarnir 4, 11, 18 og 25 mars. 

 

 

 

 

Um Hótel Grímsborgir og aðstaðan:

  • Fimm stjörnu hótel staðsett í Grímsnesi eingöngu 1 klt. akstur frá höfuðborginni

  • Veitingastaður og bar 

  • Á hótelinu er 39 heitir pottar sem gestir okkar hafa aðgang að þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.

  • Í hverju herbergi fylgja sloppar og inniskór. 

  • Lifandi tónlist allar helgar.

  • Útgengt er á einkaverönd eða svalir úr hverju herbergi með borði og stólum.

  • Hægt er að bóka nudd fyrir hótelgesti í síma 555-7878 eða info@grimsborgir.is

  • Frítt wi-fi er á öllu hótelinum

  • Mini bar er á öllum herbergjum með litlum ísskáp

  • 50″ Flatskjár 

  • Hægt er að fá uppfærslu í Junior svítu á 20.000 kr aukalega per nótt og í Gallery svítu á 40.000 aukalega.  

 

 

 

Glæsileg og rómantísk sælustund í nálægð við náttúruna!

Hótel Grímsborgir er staðsett nálægt Þingvöllum og þjóðgarði. Mikið úrval er af afþreyingu í nágrenninu, s.s. golf, köfun, hestaleiga, snjósleðaferðir o.fl. Mikið er af fallegum göngu -og hjólaleiðum í nálægð við hótelið. Hótelið býður upp á dagsferðir s.s. Gullna hringinn og suðurströnd Íslands. Fyrir þá sem vilja njóta einstakrar náðarstundar er hægt að panta nudd á staðnum og njóta fyrsta flokks aðstöðu.

 

 

 

Láttu þig ekki vanta undir ljúfum tónum, gestrisni og í slakandi umhverfi Hótel Grímsborga!

 

Um Hótel Grímsborgir

Hótel Grímsborgir er fimm stjörnu hótel með gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn í kjarri vöxnu landi á bökkum Sogsins með fagra fjallasýn allt um kring. Samtals eru 29 heitir pottar ýmist til einkaafnota eða sameiginlegir, verönd eða svalir eru á öllum herbergjum. Einstaklega friðsæll staður en samt aðeins 45 akstur frá Reykjavík.

Allar innréttingar eru í sveitastíl með lúxusívafi sem gera gistinguna huggulega og í samræmi við náttúrulega kjarrivaxið umhverfið.

 

 

 

Nú aðeins
69.900 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
10
Selt áður
709
 

 

Gildistími

Gildir eingöngu laugardagskvöld til 31. mars 2023, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.

 

Mikilvægar upplýsingar


Herbergjabókanir hringið í síma 555 7878 eða sendið tölvupóst hér

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu!

Ein nótt í tveggja manna Superior herbergi með aðgang að heitum pottum. Tveir deila sama herbergi

Takmarkað framboð í boði.

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu.

 

Hótel Grímsborgir
Ásborgum 30
801 Selfossi


Heimasíða Hótel Grímsborga

Fésbókarsíða Hótel Grímsborga

 

Staðsetning

Aðeins klukkustundarakstur
frá Reykjavík!

Stækka kort

 

Fyrirspurn