Töfrandi og friðsælt umhverfi á fimm stjörnu hóteli.
Njóttu þess að slaka á yfir hátíðarnar í friðsælu og töfrandi umhverfi aðeins 45 mín frá Reykjavík.
ATH. Gildir fyrir dagsetningar 28. janúar til 26. mars 2022, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.
Tilvalið að hefja árið og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist.
Frábær gestristni, þjónusta og umsagnir!
Föstudagskvöld
Italian and American Songbook
Kristján Jóhannsson, Geir Ólafsson, Þórir Baldursson ásamt Sigrúnu Eðvaldsdóttur konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Meðal laga sem flutt verða: Volare – My Way – Torna A Surriento – New York, New York – O Sole Mio – Blue Spanish Eyes – Nella Fantasia – Love Me Tender – Wonder of You – Con Te Partiro – I’ve got you under my skin – Fly me to the Moon
Þriggja rétta kvöldverður
Með sýningunni er boðið upp á þriggja rétta máltíð þar sem gestir velja af veislumatseðli matreiðslumeistarans:
Forrétt, aðalrétt og eftirrétt
Laugardagskvöld
Gunnar Þórðarson - 75 ára afmælistónleikar
Gunnar Þórðarson tónskáld er þjóðargersemi sem hefur samið mörg af vinsælustu lögum Íslands. Flutt verða, af landsþekktum söngvurum, mörg af vinsælustu lögum sem hann hefur samið. Á milli laga slegið á létta strengi.
Fram koma:
Gunnar Þórðarson, Kristján Gíslason, Alma Rut, Rósa Björg, Birgir Jóhann Birgisson og Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
Meðal laga á sýningunni:
Fyrsti kossinn • Bláu augun þín • Við Reykjavíkurtjörn • Ég á lítinn skrýtinn skugga • Þitt fyrsta bros • Fjólublátt ljós við barinn • Vetrarsól • Lífsgleði • Himinn og jörð • Ég veit að þú kemur • Harðsnúna Hanna • Er ég kem heim í Búðardal • Þú og ég • Í útilegu • Gamli bærinn minn • Dans dans dans • Ljúfa líf • Er hann birtist • Ég elska alla • Gaggó vest
Um tilboðið:
-
Tvær nætur í tveggja manna Superior herbergi.
-
Hægt að kaupa uppfærslu í junior svítu, svítu eða íbúð við innritun.
-
Glæsilegur þriggja rétta kvöldverður á föstudagskvöldið á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo.
-
Sýning bæði kvöldin
-
Glæsilegur morgunverður báða dagana.
-
Aðgangur að heitum pottum þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.
-
Úr hverju herbergi er útgengt á sérsvalir eða verönd.
-
-
Gildir fyrir dagsetningar 28. janúar til 26. mars 2022, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.
-
Bókanir í síma 555 7878 eða info@grimsborgir.is
Glæsilegur þriggja rétta kvöldverður annað kvöldið á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo.
Um Hótel Grímsborgir og aðstaðan:
-
Fimm stjörnu hótel staðsett í Grímsnesi eingöngu 1 klt. akstur frá höfuðborginni.
-
Veitingastaður og bar.
-
Á hótelinu er 29 heitir pottar sem gestir okkar hafa aðgang að þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.
-
Í hverju herbergi fylgja sloppar og inniskór.
-
Lifandi tónlist bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld. Abba sýning annað kvöldið.
-
Útgengt er á einkaverönd eða svalir úr hverju herbergi með borði og stólum.
-
Hægt er að bóka nudd fyrir hótelgesti í síma 555-7878 eða info@grimsborgir.is.
-
Frítt wi-fi er á öllu hótelinum.
-
Mini bar er á öllum herbergjum með litlum ísskáp.
-
50″ Flatskjár.
-
Hægt er að fá uppfærslu í junior svítu á 15.000 kr aukalega per nótt.
Hvað er betra en að komast út í náttúruna og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist? Hótel Grímsborgir er glæsilegt fimm stjörnu hótel með lúxusgistingu fyrir 246 manns, veitingastað og veislusali sem taka allt að 180 manns í sæti sem henta veislum og mannfögnuðum af öllum toga. Rómaðar veitingar, náttúrufegurð og hugguleg umgjörð hótelsins hjálpast að við að skapa notalega stemningu.
Grímsborgir Restaurant
Hótel Grímsborgir er með glæsilegan nýjan veitingastað sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum. Staðurinn tekur um 170 manns í sæti alls. Í aðalsalnum okkar komast um 100 manns í sæti og svo erum við með hliðarsal sem hægt er að nota sem fundarsal eða fyrir prívat hópa.
Glæsileg og rómantísk sælustund í nálægð við náttúruna!
Hótel Grímsborgir er staðsett nálægt Þingvöllum þjóðgarði eða aðeins 27.8 km / 23 mínútna akstur frá hótelinu. Hótel Grímsborgir eru staðsettar á þessarri leið og því á fullkomnum stað fyrir vinsælustu ferðamannastaðina. Mikið úrval af afþreyingu er í nágrenninu, s.s. golf, köfun, hestaleiga, snjósleðaferðir o.fl. Hótelið býður upp á dagsferðir s.s. Gullna hringinn og suðurströnd Íslands. Fyrir þá sem vilja njóta einstakrar náðarstundar er hægt að panta nudd á staðnum og njóta fyrsta flokks aðstöðu.
Um Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir er fimm stjörnu hótel með gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn í kjarri vöxnu landi á bökkum Sogsins með fagra fjallasýn allt um kring. Samtals eru 29 heitir pottar ýmist til einkaafnota eða sameiginlegir, verönd eða svalir eru á öllum herbergjum. Einstaklega friðsæll staður en samt aðeins 45 akstur frá Reykjavík.
Allar innréttingar eru í sveitastíl með lúxusívafi sem gera gistinguna huggulega og í samræmi við náttúrulega kjarrivaxið umhverfið.