Borgaðu með ferðagjöfinni! Gisting fyrir fjölskyldu og vini í tvær nætur á einstökum stað á Norðurlandi við Skjálfanda og Húsavík á aðeins 30.900 kr. (fullt verð 55.511 kr.). Falleg smáhýsi umvafin íslenskri náttúru!

Gisting fyrir 2-4 á einstökum stað á Norðurlandi

Hugguleg smáhýsi með eldhúsaðstöðu, baðherbergi og aðgengi að heitum potti.

 

 

 Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

 Umvafin íslenskri náttúru og Demantshringurinn innan seilingar, Ásbyrgi, Dettifoss,  Hljóðaklettar, Mývatn, Dimmuborgir, Námaskarð, Goðafoss og Grenjaðarstaður svo fátt eitt sé nefnt.

Ef þú óskar eftir næði og náttúru þá eru Kaldbakskot fyrir þig. Friður, ró, fallegt útsýni, fuglasöngur og fagurt umhverfi

 

Tilboðið inniheldur:

  • Gisting í tvær nætur í 2-4 manna herbergi.

  • Uppábúin rúm og þrif innifalin í tilboðum með fullri þjónustu.

  • Gildir fyrir lausar dagsetningar.

  • Gefa þarf upp nafn og Hópkaupsnúmer við bókun.

  • ATH! Fyrir Tilboð A:

    • Allt að 1 barn 3 ára eða yngri (sefur í barnarúmi) frítt.

  • Frítt þráðlaust internet.

  • Tilboðið gildir til 20. október 2020.

Uppfærslur:

  • Aukanótt - Tilboð A: 17.900 kr.

  • Aukanótt - Tilboð B: 15.900 kr.

  • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á bookings@cottages.is

 

 

Hvað er í boði?

Húsavík er í miðjum Demantashringnum, þar sem er stutt í marga demanta Íslands, fagra staði og áhugaverð söfn eða afþreyingu.

Hægt er að fara í dagsferðir í allar áttir til þess að heimsækja áhugaverða staði eða þá að njóta kyrrðar í smáhýsunum okkar umvafin trjágróðri og einstöku útsýni.

 

  • Þjónusta í boði
  • Ókeypis Wifi
  • Aðgangur að heitum potti
  • Þjónusta og afþreying í næsta nágrenni
  • Húsavík er í 1,8 km fjarlægð og 20 mínútna gönguferð
  • Sundlaug og matvöruverslanir
  • Sjóböðin
  • Hvalasafnið
  • Könnunarsafnið
  • Safnahúsið
  • Veitingastaðir, kaffihús o.fl.
  • Húsavík öl
  • Skrúðgarður
  • Fallegur 9 holu golfvöllur
  • Hestaferðir
  • Mývatnssveit er í 54 km fjarlægð
  • Jarðböðin
  • Vogafjós
  • Fuglasafnið
  • Veitingastaðir og kaffihús
  • Tjörnes liggur til austurs
  • Minjasafnið
  • Tungulending

 

 

 

Nánar um þjónustuna:

A: Lítið bjálkahús (með svefnlofti) fyrir 2-4 í 2 nætur í röð

  • A1: Full þjónusta: þrif og uppábúin rúm
  • A2: Bústaður: sængurföt fylgja

B: Lítið bjálkahús fyrir 2 í 2 nætur í röð

  • B1: Full þjónusta: þrif og uppábúin rúm
  • B2: Bústaður: sængurföt fylgja

ATH!

  • Fyrir Tilboð A: Allt að 1 barn 3 ára eða yngri (sefur í barnarúmi) frítt

  • Engin herbergisþjónusta er í boði.

 

Bókunarferli:

  • Bókun skal gerð minnst 48 klst. fyrir innritun

  • Gildir ekki með öðrum tilboðum

  • Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst. fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

  • Bókið með því að senda tölvupóst hér

 

 

 

Gistihús cottages.is

Kaldbaks-kot er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur rekið gistiþjónustu á Kaldbak við Húsavík síðan 2001, þegar fyrstu tvö bjálkahúsin voru reist.

 

 

Nú aðeins
30.900 kr. 55.511 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
44%
Þú sparar
24.611 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
11
 
kt. 650601-2460

 

Gildistími

Gildir frá 24. júní 2020

til 20. október 2020

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast bókið gistingu tímanlega með því að senda póst á bookings@cottages.is

Gefið upp nafn og Hópkaupsnúmer.

Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

 

KALDBAKS-KOT

Sími: 892-1440

640 Húsavík

Tölvupóstur: bookings@cottages.is

Heimasíða hjá Kaldbaks-Koti

 

Staðsetning

  

Stækka kortið

Fyrirspurn