Heilsutilboð á NORDBO bætiefnum

NORDBO eru sænsk hágæða vítamín og fæðubótaefni.

 

Þau eru öll unnin úr fyrsta flokks hráefnum með rannsóknarstaðfesta virkni. Flest bætiefnin eru virknimiðuð, sem þýðir að þau eru með afmarkaða virkni til að vinna á afmörkuðu vandamáli. Öll bætiefnin eru unnin á sjálfbæran hátt, framleidd í Svíþjóð og hafa hlotið alþjóðlegar viðurkenningar.

 

 

LactiMood tekur heildræna nálgun á andlega vellíðan. Með samverkandi samsettum virkum efnum í Probiostress® sem sameinar saffranþykkni með 4 milljörðum lifandi mjólkursýrugerla af stofnunum Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve. Rannsóknarstaðfest virkni sýnir fram á að saffran stuðlar að tilfinningalegu jafnvægi og jákvæðu skapi. Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve styrkja samskipti þarma og heila – mikilvægur lykill að andlegu jafnvægi.

 

 

Rapid Cleanse inniheldur 7 daga meðferð sem endurræsir og hreinsar líkamann. Bætiefnin stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar, nýrna og þarma. Meðferðin inniheldur morgunskammt og kvöldskammt og hjálpa þessi bætiefni við hreinsun á innri starfsemi líkamans.

 

 

Pre Flora inniheldur fimm tegundir af prebiotic trefjum sem halda maganum gangandi og virka sem fæða fyrir góðu bakteríurnar í þörmunum. PreFlora er trefjablanda sem stuðlar að góðri þarmaflóru og hagstæðu umhverfi fyrir mjólkursýrugerla. 

 

 

Nutri Skin Shape inniheldur virk fæðubótaefni sem styrkja þroskaða húð og byggja upp kollagenframleiðslu. Shape vinnur á öldrun og dregur úr hrukkumyndun. Nutriskin Shape er eins og aðrar vörur frá Nordbo, með rannsóknarstaðfesta virkni.

 

 

Nutri Skin Glow inniheldur virk fæðubótaefni sem styrkja húðina og auka útgeislun. Glow jafnar húðlit og eykur raka í húðinni, sem gerir það að verkum að þreytt og þurr húð fær næringu. Nutriskin Glow er eins og aðrar vörur frá Nordbo, með rannsóknarstaðfesta virkni.

 

 

Nutri Skin Clean NutriSkin Clean er fyrst og fremst hugsað fyrir húð sem stríðir við óhreinindi undir yfirborði húðar. NutriSkin Clean inniheldur efni sem stuðla að hreinni húð, sem um leið eykur útgeislun og gljáa í yfirborði húðarinnar. Þessi virku efni auka raka en um leið vörn gegn mengun og óhreinindum sem eiga það til að safnast undir yfirborði húðar.

 

 

Fors 

Við hjá Fors erum stolt af því að vita að vörurnar okkar eru úrvals fæðubótarefni bæði hvað varðar uppruna og innihald. Við framleiðsluna er staðið vörð um siðferðisleg gildi og enginn afsláttur gefinn af kröfum um uppruna og framleiðsluaðferðir.

Nú aðeins
4.043 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
6
5306080260
fors@fors.is

 

Mikilvægar upplýsingar 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á FORS ehf. með því að senda póst á fors@fors.is eða hafa samband í síma 788 0101.

Varan er póstsend á næsta pósthús. 

Pantanir eru senda daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni. 

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

Sendingarkostnaður per pöntun hjá söluaðila er kr. 890.

Fyrirspurn