Vatnsblöðrurnar er hægt að nota aftur og aftur!
Um vatnsblöðrurnar
-
6 stk saman í setti (1 stk af hverjum lit eins og myndin sýnir)
-
Auðvelt er að fylla á vatnsblöðrurnar og lokast þær sjálfkrafa með seglum
-
Það þarf ekki rennandi vatn til að fylla á þær og er því einfaldast að fylla á þær með vatni í íláti. Það er því mun minna um sull en með hefðbundnum vatnsblöðrum
-
Vatnsblöðrurnar eru úr mjúku og umhverfisvænu sílikoni
-
Þær springa/opnast auðveldlega við snertingu og valda ekki sársauka
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.