Taskan er með mörgum hólfum/vösum, bæði að innan- og utanverðu og hefur því ýmsa notkunarmöguleika. Hún kemur í 6 mismunandi litum!
Um töskuna
Litir: Svört, Khaki græn, Ljós græn, Blá, Bleik og Fjólublá
Efni: polyester
Skipulag töskunnar:
Að innanverðu er eitt rúmgott rennt aðalhólf, einn renndur vasi og tveir opnir litlir vasar
Að utanverðu er 4 opnir vasar, einn renndur vasi og tveir rúmgóðir smelltir vasar
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.