Snyrtitöskurnar koma í 2 stærðum og litum!
Um snyrtitöskurnar
- Töskurnar eru úr slitsterku PU leðurlíki
- 2 stærðir, sjá mynd sem sýnir málin á hverri stærð
- Axlaról fylgir með stóru töskunum
- Hulstur fyrir förðunarbursta
- Töskurnar koma með færanlegum skilrúmum svo hægt sé að skipuleggja hana eins og hentar
- LED speglarnir eru með dimmanlegum ljósum og stillanlegri birtu (warm-natural-cool) og eru með snertitakka
- Þeir eru með innbyggðu endurhlaðanlegu batteríi
- ATH snyrtidót fylgir ekki með
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.