Speglarnir koma í mismunandi stærðum
Um snyrtispeglana
Speglarnir eru með dimmanlegum ljósum og stillanlegri birtu (warm-natural-cool)
Þeim fylgir rafmagnssnúra sem stungið er í innstungu
Speglarnir eru með snertitökkum
14, 15 og 18 LED speglana er líka hægt að hengja á vegg
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.