Frábær skipulagshirsla á skiptiborðið til að hafa allt það helsta fyrir barnið á einum stað!
Um skipulagshirsluna:- Stærð: 51x45x20 cm - Litur: Grár - Inniheldur 8 hólf fyrir bleyjur, blautþurrkur, krem og föt sem dæmi - Er með frönskum rennilás til að hengja hirsluna á skiptiborðið |
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.