Settið inniheldur ílát í 4 mismunandi stærðum
Um mataríláta settið
- Sjá mynd sem sýnir stærð ílátanna í settinu - Settið inniheldur 14 ílát: - 0.8L x4 - 1.4L x4 - 2L x4 - 2.8L x2 - Ílátin eru loftþétt og lekaheld - Þau eru búin til úr endingargóðu BPA fríu matvælavænu plasti - 24 svartir merkimiðar og hvítur penni fylgja með
|
|
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.