Falleg og einstaklega mjúk satín sængurverasett í 4 mismunandi litum á aðeins kr. 5.990 kr.

Falleg og mjúk sængur- og koddaver

 

 

 

 

 

 

Sængurverasettin koma í 4 fallegum litum, kremhvítu, kolagráu, silfur og gylltu. 

 

Um sængurverin:

  • Settin innihalda 1x sængurver stærð 140x200 cm og 2x koddaver í stærð 50x70 cm.

  • Sængurverið lokast með rennilás og koddaverin lokast með vasa.

  • Efni: Polyester.

  • Efnið er einstaklega mjúkt viðkomu og andar vel svo þér verði ekki of heitt.

 

 

 

 

 

Satínið fer vel með bæði húð og hár og dregur ekki í sig raka úr húðinni og hárinu og veitir þér sannkallaða lúxustilfinningu

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
5.990 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
347

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Á önnur póstnúmer kemur varan með Íslandspósti. 

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

 

 

Fyrirspurn