Sætishlífin hentar fyrir allar gerðir bílstóla og ver líka sætin ef hundar eru í bílnum!
Um sætishlífina:
-
Sjá mynd sem sýnir stærð sætishlífarinnar
-
Hentar fyrir bæði bak- og framvísandi bilstóla
-
Hlífin er með anti slip púðum sem halda stólnum stöðugum
-
Hlífin nær niður fyrir sætið og hlífir því líka að framan, auk þess að hafa tvo geymslu vasa
-
Þægilegt og auðvelt er að þrífa sætishlífina
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.