Rekkinn bætir skipulagið og nýtir plássið í eldhúsinu enn betur!
Hægt er að nota rekkann í skúffum, skápum eða upp á borði og hentar hann fyrir ýmis eldhúsáhöld, eins og pönnur, lok, bretti, diska og fleira.
Um rekkann
|
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.