Prjónataskan kemur í svörtu, gráu, fjólubláu og bláu
Taskan sér um að halda öllu prjónadótinu vel skipulögðu.
Að innanverðu er eitt stórt hólf og nokkrir vasar eru utan á töskunni. Axlaról fylgir með töskunni.
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.