Fótaraspurinn er með innbyggðu sogkerfi og sýgur því í sig rykið sem myndast þegar fæturnir eru raspaðir.
Hann vinnur á hörðu siggi og viðheldur fótunum mjúkum!
Um fótaraspinn:
-
Kemur með tveimur misgrófum röspum.
-
Endurhlaðanlegur með USB snúru sem fylgir með.
-
Tvær hraða stillingar.
-
Lítill bursti fylgir með til að hreinsa rykið af raspinum og filternum.
-
Einfaldur og mjög þægilegur í notkun.
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.