Flutnings tólið gerir flutningana mun auðveldari!
Um flutningstólið:
Settið inniheldur 5 hluti 1x tól til að lyfta húsgagninu 4x flekar á hjólum Hver fleki getur haldið allt að 150 kg Á flekunum eru hringlaga platti sem hægt er að snúa 360° til að breyta stefnu á húsganginu þegar það er fært |
![]() |
Eyrnes
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.