Eggjabakkinn rúmar 12 egg
Um eggjabakkann
Eggjabakkinn er með loki og er því hægt að stafla saman bökkum og ílátum.
Bakkinn er gerður úr sterku og endingargóðu BPA fríu PET plasti sem hentar matvælum.
Má ekki fara í uppþvottavél eða örbylgjuofn
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.