Öflugur vatnsheldur andlitsbursti með mismunandi hausum til skiptana og LED ljósatækni sem vinna á ýmsum húðvandamálum.

Andlitsburstinn er með 5 hausa til skiptana

sem vinna með mismunandi áherslum á húðinni

 

Takmarkað magn í boði!

 

 

 

Flottur og vandaður andlitsbursti sem dekrar við húðina og sér til þess að hún sé vel hreinsuð.

Burstinn er með 5 hausa til skiptana sem vinna með mismunandi áherslum á húðinni ásamt LED rauð- og bláljósatækninni sem eru frábær viðbót sem vinna á ýmsum húðvandamálum og gefa henni fallegri og heilbrigðari ásýnd!

 

 

Nánar um andlitsburstann

 • 4 mismunandi hausar:

  • 2x hreinsi bursti með mjúkum hárum sem djúphreinsar óhreinindi og farða ásamt léttu exfoliation.

  • Silikon hreinsi bursti fyrir viðkvæma húð og léttari hreinsun, sem einnig gefur létt nudd

  • Svampur til að bera á sig farða og/eða andlitskrem.

  • Pumice stone fyrir exfoliation og aukið blóðflæði í húð.

 • LED rauð- og bláljósatækni:

  • Rauðljósatæknin (630nm) eykur blóðflæði í húðinni og dregur þannig úr fínum línum og hrukkum, þéttir húðina, eykur teygjanleika hennar og jafnar húðtón.

  • Bláljósatæknin (420nm) dregur úr bólgum í húð og vinnur gegn bólum, fílapenslum og stórum húðholum.

 • IPX7 vatnsheldur, má nota í baði og sturtu.

 • Tekur 2-3 tíma að ná fullri hleðslu sem endist í allt að 20 daga.

 • 3 mismunandi hraðastillingar, deep, daily og gentle.

 • Hentar fyrir allar húðgerðir.

   

 

 

 

Frábær og öflugur andlitsbursti sem er þægilegur og einfaldur í notkun.

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
7.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
20
Tilboð seld áður
136
4205027450
eyrnes@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 • Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 1-2 virkir dagar.
 • Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar
 • Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

Fyrirspurn