Lækkað verð! LED andlits sproti sem vinnur meðal annars gegn hrukkum og bólum!

 

Andlits sprotinn er með bæði rauðu og bláu LED ljósi sem hvoru tveggja gefa húðinni frísklegra útlit!

 

 

Um LED andlits sprotann:

 • Andlits sprotinn byggir á microcurrent og light therapy tækni.

 • Hann er einnig með titring til að gefa húðinni létt nudd ásamt hita (Therapeutic Warmth) sem eykur blóðflæði í húðinni og stuðlar að betri upptöku húðvara svo að snyrtivörurnar þínar nýtist þér enn betur!

 • Rauða LED ljósið er 660nm og hefur anti-aging eigineika og vinnur gegn:

 • Hrukkum og fínum línum, dökkum baugum og blettum, dregur úr þrota og frískar upp á húðina með því að auka collagen framleiðslu húðarinnar.

 • Bláa ljósið er 415nm og hefur róandi áhrif á húðina og vinnur gegn: 
  • Bólum í húð með því að hjálpa til við að eyða bakteríum án þess þó að þurrka eða skemma húðina. Einnig vinnur það á bólgum og þrota, fínum línum og jafnar tón húðarinnar og gefur henni aukinn ljóma.

 • Mælt er með að nota tækið í 5 mínútur í hvert skipti 3-5 sinnum í viku. Það er með sjálfvirkum slökkvara þegar 5 mínútur eru liðnar.

 • Gott er að setja serum á húðina áður en sprotinn er notaður því hann hjálpar seruminu að komast betur inn í húðina.

 • Notkun á sprotanum er sársaukalaus, en eðlilegt er að finna fyrir örlitlum hita frá tækinu og litlum sting á þeim svæðum þar sem húðin er þynnst.

 • Hægt er að sjá fyrstu merki um árangur á um 2-3 vikum með notkun 3-5 sinnum í viku.

 • Hausnum á tækinu er hægt að snúa 90° til að ná til allra svæða á andlitinu.

 • Tækið kemur með hleðslusnúru.

 

 

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.

Nú aðeins
7.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
24
Selt áður
13
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Eyrnes með því að senda póst á eyrnesehf@gmail.com.

Pantanir eru heimsendar með Pakkaþjónustu Eimskip á suðvesturhornið (Póstnúmer 101-113, 170, 190, 200-203, 210, 220-225, 230, 235, 240, 245, 250, 260, 262, 270, 300, 310, 800, 810, 815, 820, 825) og sendar á pickup box/staði Eimskip á önnur póstnúmer.

Afhendingartími er samdægurs eða næsta virka dag og fær viðskiptavinur skilaboð þegar pöntunin er komin í sendingaferli. Til að kanna stöðu sendingar er hægt að hafa samband við Eimskip á innanlands@eimskip.is

Sendingarkostnaður per pöntun hjá söluaðila er 1.190 kr.

Fyrirspurn