Tíu stálrör saman í fallegum taupoka á aðeins 2.990kr. Veldu umhverfisvænni kost og skiptu yfir í margnota stálrör.

Veldu umhverfisvænni kost og skiptu yfir í margnota stálrör

 

 

 

Um tilboðið:

 • Stálrörin verða heimsend og eru væntanleg um 2-3 virkum dögum eftir kaup
 • Heimsending kostar 350kr og leggst ofan á verð vörunnar.

 

__________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Stálrörin

 

Stálrörin koma 10 saman í ljósbrúnum taupoka og eru í þremur mismunandi stærðum

 • 6 mm beint x2stk og beygt x2stk
 • 8 mm beint x2stk og beygt x2stk
 • 12 mm beint x2stk
 • Rörin eru 215 mm löng
 • Hreinsibursti fylgir með

Hægt er að velja um 4 mismunandi liti:

 • Gull
 • Rósagull
 • Marglit
 • Silfur

Það eru margir kostir við það að skipta plaströrunum út fyrir stálrör. En stálrörin eru:

 • Margnota og endingargóð
 • Hægt að þvo í uppþvottavél eða með burstanum sem fylgir
 • Úr hágæða 304 ryðfríu stáli
 • Þægileg að hafa þau meðferðis
 • Umhverfisvænni kostur

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
2.990 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
19
Tilboð seld áður
191

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Stálrörin verða eingöngu send heim og má búast við þeim um 2-3 virkum dögum eftir kaup.

350kr sendingarkostnaður leggst ofan á verð vörunnar

 

Fyrirspurn