Snjall öryggiskerfi fyrir heimilið, sumarbústaðinn eða fyrirtækið. Öflugur og flottur pakki frá aðeins 10.990 kr ásamt myndavél og reykskynjara!

Snjall öryggiskerfi á heimilið

 

Wifi tengt öryggiskerfi sem auðvelt er að stjórna hvar og hvenær sem er í gegnum appið SmartLife!

 

Ath - Sumir hlutir eru uppseldir í pakkanum og aðeins aukahlutir eftir til sölu

 

 

Hurðaskynjarinn, hreyfiskynjarinn, dyrabjallan og fjarstýringin eru tengd inn á stjórnstöðina. Reykskynjarinn er með rafhlöðu sem dugir í 3 ár. Myndavél sem hægt er að nota sem baby monitor, hafa samskipti og fylgjast með gæludýrunum og heimilinu þegar þú ert að heiman. Reykskynjarinn og myndavélin eru ekki tengd inn á stjórnstöðina og því hægt að nota eitt og sér. Öryggisvörunum er stjórnað í gegnum appið SmartLife sem sendir þér skilaboð/viðvörun ef eitthvað kemur upp á. 

 

 

 

 

 

Öryggiskerfið

Snjall öryggiskerfið er frábær lausn til að fylgjast með því sem þér þykir dýrmætt þegar þú ert ekki á staðnum!

 

 

 

 

Pakki 1

 • Stjórnstöð með sírenu x1 

 • Hreyfiskynjari x1

  • (Drægni <12m/110°) x1, er dýravænn og skynjar ef um dýr er að ræða og hunsar þau og setur kerfið því ekki í gang.

 • Hurða/glugga skynjari x3 

 • Dyrabjalla x1

 •  

 

 

 

 

 

Pakki 2

 • Stjórnstöð með sírenu x1 

 • Hreyfiskynjari x1

  • (Drægni <12m/110°) x1, er dýravænn og skynjar ef um dýr er að ræða og hunsar þau og setur kerfið því ekki í gang.

 • Hurða/glugga skynjari x3 

 • Dyrabjalla x1

 • Fjarstýring x1 

 

 

Um öryggiskerfið:

 • Öflugt, fyrirferðalítið og stílhreint þráðlaust öryggiskerfi sem er auðvelt í uppsetningu.

 • Stjórnað í gegnum appið SmartLife sem sendir þér skilaboð/viðvörun ef eitthvað kemur upp á. (The APP SmartLife uses the Amazon Cloud, which is bank level encryption to ensure our customers data security.)

 • wpa/wpa2 psk Encryption mode.

 • Hægt er að bæta myndavél og reykskynjara við pakkann eða nota eitt og sér án öryggispakkans.

 • Einnig er hægt að bæta við auka hreyfiskynjara og/eða hurðaskynjara við öryggispakkann.
 • Ekkert mánaðargjald!

 

 

Snjall öryggiskerfið er frábær lausn til að fylgjast með því sem þér þykir dýrmætt þegar þú ert ekki á staðnum!

 

 

 

 

 

Um tilboðið:

 • Öryggiskerfið verður sent á næsta pósthús og má búast við því um 2-4 virkum dögum eftir kaup.

 • Sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu.

 

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
1.190 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
9
Tilboð seld áður
8

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Öryggiskerfið verður sent á næsta pósthús og má búast við því um 2-4 virkum dögum eftir kaup.

Sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu.

Ath - Sumir hlutir eru uppseldir í pakkanum og aðeins aukahlutir eftir til sölu

 

 

Fyrirspurn