Enox 3 in 1 skaftryksuga
Fullkomið fyrir öll heimili!
Heimilisþrifin verða miklu einfaldari með þessari snilldar skaftryksugu. Ryksugan er knúin með endurhlaðanlegri lithíum rafhlöðu og vinnur í allt að 45 mínútur á umhverfisstillingu. Hún veitir þér nægan sogkraft til að fjarlægja létt óhreinindi eins og ryk eða sand. Þú getur líka skipt yfir í mikla aflstillingu í 25 mínútur með þráðlausri notkun og hámarks sogkrafti í 8 mínútur.
Skiptu yfir í handryksugu
Handryksugan er aðeins 1,9 kílóa á þyngd og auðvelt er að umbreyta ryksugunni frá skaftryksugu yfir í handryksugu. Auðvelt að meðhöndla og lyfta til að þrífa veggi, hillur og loft. |
Ertu búin/n að ryksuga? Tæmdu rykílátið einfaldlega með einum handtaki og smelltu vélinni á hleðslustöðina.
Hleðsla
Ryksugan inniheldur 25,2V lithíum rafhlöðu. Við mælum með að hlaða að fullu áður en ryksugan er notuð í fyrsta skipti. Hleðslutimi er 3-5 klukkustundir.
|
|
Hleðsla: Ljós 1 flass, ljós 2 slökkt
Hálfhlaðin: Ljós 1 kveikt, ljós 2 blikkar
Fullhlaðin: Ljós 1 og 2 kveikt og síðan slökkt á 10 mín
Lítil rafhlaða: Ljós 1 flass, ljós 2 slökkt
Veggfesting
Veldu hentugan stað fyrir veggfestinguna fjarri svæðum þar sem það er raki og nálægt innstungu. Kannaðu hvort að hleðslusnúran nái ekki örugglega rafmagni (180cm hámark fjarlægð) og að það sé nægilegt rými fyrir ofan og neðan festinguna.(u.þ.b. 125 cm að neðan). Enginn hluti ryksugunnar ætti að snerta gólfið þegar það er fest í festinguna.
Áður en veggfesting er sett upp
|
Verkfæri
|
Skúringarstilling
Til að moppa með rökum klút þarf að dæla vatni í klútinn úr vatnstankinum af og til með því að stíga á fótadæluna með vinstri fætinum þínum. |
|
![]() |
Hreinsun
Þegar rykílátið nær MAX línunni á ílát eða þegar sogkrafturinn minnkar er kominn tími til að tæma rykílátið.
- Settu rykílátið yfir ruslatunnu og ýttu síðan á lyftistöngina framan á ílátinu til að opna botninn og tæma. Bankaðu varlega á hólfið til að losna við allt rykið og önnur óhreinindi.
- Rykílátið er svo þurrkað að innan með rökum klút. Þurrkaðu svo með mjúkum þurrum klút áður en hólfinu er lokað.
Vörulýsing:
|
![]() |
Athugið!
Þegar ryksugan er látin standa verður að slökkva á henni. Burstinn snýst þegar kveikt er á vélinni og getur valdið skemmtum á gólffleti ef hún er skilin eftir í gangi og látin standa á einu stað í langann tíma.