Rafmagnshlaupahjól á allt að helmingi lægra verði en gengur og gerist, eða aðeins 36.380 kr. MIKLU betra verð í krafti fjöldans!

Flott rafmagnshlaupahjól með fullkominni fjöðrun, diskabremsum og Lithium rafhlöðu! 

Enox ES100 rafmagnshlaupahjólin komu til landsins 23. desember en við höfum því miður ekki fengið þau afhent ennþá. Framleiðandi átti fund með Vinnueftirlitinu í dag (17.01.20).  Þar kom fram að hjólin uppfylltu tilskipanir og staðla um gæði og öryggi, en eina merkingu vantaði og að leiðarvísir í kassa þyrfti að vera á íslensku.  Farið verður í að bæta úr þessum annmörkum eins fljótt og verða má og kaupendur upplýstir um framhaldið strax í næstu viku. (Uppfært 17.01.2020)

Frábær ferðamáti!

Rafmagnshjólið er með tvöföldu bremsukerfi og 8" gegnheilum gúmmídekkjum sem gerir upplifunina mýkri og þægilegri. Demparar að framan og aftan og LED ljós að framan sem hentar einstaklega vel í skammdeginu. 

 

 

Hjólið er einstaklega nett og auðvelt í geymslu. Þú getur á einfaldann hátt brotið það saman og hengt upp eða sett upp í hillu. Svo vegur það aðeins 11 kg.

 

 

Tæknilegar upplýsingar

 • Hámarkshraði: 25 km/h (fer eftir stærð ökumanns og skilyrðum)
 • Hámarksþyngd: 100 kg
 • Hámarkshalli: 15°
 • Tækið er byggt úr eldföstum efnum (Fire proof materials)
 • Vatnsþol: IPX4 (Skvettuvarið, ATH ekki vatnshelt)
 • Mótor: 250W
 • Drægni: 12 - 15 km á einni hleðslu (fer eftir stærð ökumanns og skilyrðum)
 • Demparar: Framan og aftan
 • Bremsur:
  • Að aftan: Diska bremsur + fótbremsur
  • Að framan: AEBS bremsur
 • Dekk: 8“ Gúmmídekk (Gegnheil)
 • Gírar: 3
 • LCD skjárinn: Sýnir hraða, stöðu rafhlöðu ásamt gír
 • LED ljós að framan og endurskin að aftan
 • Flauta
 • Standari

 

 

Rafhlaða

 • Gerð: Lithium
 • Rafhlaða: 36V 5.0 Ah
 • Hleðsla: 42V 1.5Ah
 • Hleðslutími: um það bil 4 klst

Mál og þyngd

 • Hæð: 92 - 107 cm
 • Stýri: 41 cm
 • Plata/standur: 50 x 15 cm
 • Þyngd: Aðeins 11.0 kg
 • Vörunúmer: ES100

 

 

 

Hópkaup í samstarfi við Enox Group í þýskalandiUm framleiðandann:

ENOX GROUP hefur verið starfandi á Þýskalandsmarkaði í yfir 30 ár en á sér yfir 50 ára sögu. ENOX hefur verið virkt í hönnun, framleiðslu og alþjóðlegri markaðssetningu á afþreyingar- og samskiptatækjum fyrir heimili í yfir hálfa öld. ENOX GROUP hafa unnið til fjölda verðlauna á síðustu árum fyrir vörur sínar en í vörum þeirra sameinast nýjasta tækni, gæði og ending á hagstæðu verði. Allar ENOX GROUP vörur eru framleiddar og hannaðar eftir þýskum gæðastöðlum í Asíu eins og flestar vörur í þessum geira.

Mikilvægar upplýsingar

 • Þegar gámurinn kemur til landsins munt þú geta sótt tækið beint í gáminn eða fengið sent heim.
 • ATH það þarf að velja heimsendingu um leið og kaupin eru gerð. Ekki er hægt að velja það eftir að kaupin fara í gegn.
Nú aðeins
36.380 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
771

Mikilvægar upplýsingar

 • Þegar gámurinn kemur til landsins munt þú geta sótt tækið beint í gáminn eða fengið sent heim.
 • ATH það þarf að velja heimsendingu um leið og kaupin eru gerð. Ekki er hægt að velja það eftir að kaupin fara í gegn.
 •  
Fyrirspurn