Gefðu gjafabréf í jólagjöf! Gisting í eina eða tvær nætur og morgunverður fyrir tvo á Cape Hótel.

 

Njóttu lífsins á Húsavík og skelltu þér í smá ferðalag.

Frábær gjöf fyrir maka, mömmu & pabba eða afa & ömmu.

 

 

 

 

Um tilboðið:

  • Gisting fyrir tvo á Cape Hótel.

  • Tilboðið gildir fyrir hefðbundin herbergi með sér baðherbergi.

  • Morgunverður fyrir tvo.

  • Gildir frá 4. nóvember 2021 til 31. maí 2022.

  • Innritun kl.16:00

  • Bókanir berist í gegnum tölvupóst: info@husavik.com.

    • Takið fram Hópkaupsnúmer, nafn og dagsetningu.

 

 

 

Jaja Ding Dong bar er opinn frá Miðvikudögum - Sunnudaga frá kl. 16:00 - 22:00. Opið er um helgar til kl. 23:00

Eurovision safnið er sami opnunartími og Ja ja ding dong bar.

 

 

 

 

Gjafabréf

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf í fallegu umslagi og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Veljið þann möguleiki fyrir neðan "Kaupa" takkann (kostar kr. 390,- með heimsendingu). Ath - Ekki er hægt að senda gjafabréf í pósthólf. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi. Það tekur 3-4 virka daga fyrir gjafabréfið að berast.

 

 

Ath - Gildir frá 4. nóvember 2021 til 31. maí 2022.

 

 

Cape Hótel

Cape Hótel Húsavík er rómantískt og notalegt hótel staðsett á Norðausturlandi. Hótelið býður upp á fjölbreytta gistingu sem hentar þörfum hvers og eins. Boðið er upp á rúmgóð herbergi sem og fjölskylduherbergi. Um 5 mínútna ganga er í hin vinsælu Sjóböð, þar er notalegt að láta þreytuna líða úr sér eftir amstur dagsins.

Dvöl á Cape Hotel er tilvalin fyrir þá sem vilja brjóta upp hversdagsleikann og eiga rómantíska helgi með makanum eða dekur í góðra vinahópi. Á Húsavík eru vinsælar og skemmtilegar verslanir. Jaja Ding Dong bar er staðsettur á hótelinu, þar eru líka 19 herbergi með sérbaði og morgunmatur alla morgna er frá kl. 08:00 - 10:00.

Cape Hótel er staðsett í um 50 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri og er örstutt í margar náttúruperlur eins og t.d. Ásbyrgi (45 mínútur), Dettifoss (60 mínútur), Mývatn (45mínútur), Goðafoss (35 mínútur). 

Verið velkomin á Cape Hótel Húsavík, við tökum vel á móti þér.  Það er alltaf mjög fallegt á Húsavík, en þegar bærinn skrýðist vetrarbúningi sínum og kveikt er á jólaljósum er hann engum líkur.


 

Nú aðeins
15.000 kr. 25.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
10.000 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
31

 

Gildistími

Gildir frá 4. nóvember 2021 til 31. maí 2022.

 

Mikilvægar upplýsingar

Gildir frá 4. nóvember 2021 til 31. maí 2022.

Vinsamlegast mætið með Hópkaupsnúmer.

Hótelið er lokað frá 15.desember 2021 - 1. janúar 2022.

 

Bókunarupplýsingar

Bókanir berist í gegnum tölvupóst: info@husavik.com.

Takið fram Hópkaupsnúmer, nafn og dagsetningu.

Vinsamlegst athugið að afbóka þarf með 2 sólarhringa fyrirvara, annars telst inneignarmiðinn notaður

Munið að bóka tímanlega.

 

Gjafabréf

Ath - Ekki er hægt að senda gjafabréf í pósthólf. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi. Það tekur 5-6 virka daga fyrir gjafabréfið að berast.

 

Cape Hótel Húsavík

Höfði 24

640 Húsavík

Heimasíða Cape Hótel

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn