Gefðu fallegt léttvínssett í jólagjöf - Jólabomba 2023!

Fallegt léttvínsett í veglegri gjafaöskju.

Tilvalin gjöf við hin ýmsu tilefni!  

 

Vandað og sérlega fallegt léttvínsett. Flott hönnun og kemur í fallegum gjafapakkningum. 

 

 

 

 

Settið inniheldur:

        Rafknúin tappatogara sem auðveldar þér að opna vínflöskur á auðveldan hátt. 

        Margnota tappa (e.stopper)  sem lokar ókláruðum vínflöskum þétt og heldur víninu lengur fersku.

        Skenkjara (e.wine pourer)  sem er hannaður til að hámarka súrefnisflæðið þegar hellt er úr flöskunni og kemur í veg fyrir að sullist úr henni. Passar á nánast hvaða flösku sem er, 

        Innsiglisskera  til  að rjúfa innsigli á vínflöskum.

        Glæsileg gjafa- askja og poki fylgir hverju setti.        

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð pakkningar og upplýsingar um vöruna:

 

        Stærð: 25.2 x 4.5 cm

        Þyngd: U.þ.b. 300 gr

        Gengur fyrir 4 x AA rafhlöðum (fylgja ekki með)

        Lesið leiðbeningarnar sem fylgja settinu vel áður en tappatogarinn er tekinn í notkun.

 



 

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
3.680 kr. 7.500 kr.
Afsláttur
51%
Þú sparar
3.820 kr.
Selt núna
52
Selt áður
17

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is

 

Póstsendingar

Varan er póstsend á næsta pósthús.

Sendingargjald er 480 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

BSV

Sími: 571 1700

Heimasíða BSV 

Sendið okkur tölvupóst 

Fésbókarsíða BSV 

 

Fyrirspurn