Shut The Box er teningaspil ættað frá Frakklandi og hefur verið spilað í mörg hundruð ár.
Spilið reynir jafnt á heppni sem færni. Reglurnar eru auðskiljanlegar og leikurinn gengur hratt fyrir sig.
Í fallegum filtklæddum kassanum eru lyftistangir merktar frá 1 til 9. Í byrjun spilsins eru allar stangirnar „uppi“. Sá eða sú sem kastar fyrst kastar tveimur teningum. Hann eða hún fellir síðan lyftistangirnar: Ein tala sem er summa beggja teninga, eða tvær tölur sem eru sama summa og teningarnir.
Dæmi:
Leikmaður kastar báðum teningum og fær 2 og 3. Þá má hann velja um að fella stöng 5, eða stöng 2 og stöng 3, eða einhverjar tölur sem er sem saman eru 5. Leikmaðurinn má kasta aftur þangað til hann getur ekki notað kast.
Aðrar reglur eru þannig að leikmaður má að velja um að kasta einum eða tveimur teningum.
Í öðrum reglum má kasta einum teningi þegar 7,8 og 9 er lokaðar, en aðrar aðrar reglur eru að þegar summa talnanna sem eftir eru er lægri en 6 megi kasta einum teningi. Umferðinni er þá lokið og leikmaður fær stig sem eru allar tölur sem ekki er búið að fella dæmi: ef 2, 3 og 5 eru eftir, þá fær leikmaður 235 stig.
Svo eru aðrar reglur þar sem tölurnar sem eftir standa eru lagðar saman.
Boxið inniheldur:
|
|
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.