Þrjár professional æfingateygjur frá Aolikes saman í poka með mismunandi styrkleikum.

 

Þrjár æfingateygjur með mismunandi styrkleika saman í poka

 

Teygjurnar koma í svörtu, gráu og ljósgráu en litirnir ákvarða styrkleika teygjanna. Þessar vönduðu professional teyjur eru merktar Aolikes vörumerkinu. Flottur geymslu net poki fylgir. Teygjurnar eru þykkar, sterkar og stamar að innan, endingargóðar og eru mjög veglegar.

 

 

 

Í pokanum er einnig bæklingur með tillögum af æfingum sem hægt er að gera með teygjunum.

Það sem þessar æfingateygjur hafa fram yfir aðrar teygjur er m.a. að þær rúlla ekki upp og renna eins og latex / gúmmí mótstöðuteygjur eiga til að gera við æfingar og þannig getur þú einbeitt þér betur að æfinguni sjálfri og náð betri árangri.

 

 

 

 

Þessar æfingar teygjur eru frábærar til þess að nota í ræktini og eins ef þú hefur ekki aðgang að líkamsræktarstöð þá geta þessar æfingateygjur veitt þér frábæra líkamsþjálfun hvar og hvenær sem er .

 

 

Um teygjurnar:

  • Þykkar og sterkar

  • Professional teygjur frá vörumerkinu Aolikes 

  • Efni: Pólýester + Latex silki

  • Þrír mismunandi styrkleikar

  • Þrír mismunandi litir

  • Snyrtileg og falleg hönnun

  • Varanlegar, þægilegar og vandaðar

 

 

 

Svarta teygjan er þyngst, gráa er miðlungs og ljósgráa er léttust.

 

 BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
3.880 kr.
Selt núna
6
Selt áður
38

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 

Mikilvægar upplýsingar

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Varan er send á pósthús.

Sendingargjald fyrir hverja pöntun frá BSV er 480 kr og leggst það ofan á heildarverð pöntunar frá BSV.

 

Nánari upplýsingar


Heimasíða BSV 

Sendið okkur tölvupóst 

Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn