Gjafaöskjur frá Unity fyrir hann
Bara það besta!
Unity er hágæða breskt vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar snyrtivörur.
Hvað er í Unity gjafaöskjunni fyrir hann?
Gjafa öskjurnar fyrir hana samanstanda af hágæða förðunar og snyrtivörum sem gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þyggja. Vandaðar og skemmtilegar vörur sem allar eru nauðsynlegar fyrir hann.
Unity Ultimate
|
|
Fáðu sent á næsta pósthús hvert á land sem er.
Pakkarnir koma í bleiku, hvítum og rauðum gjafaöskjum.
________________________________________________________________________________________________
Unity Eye Rescue Augn krem sem berst gegn hrukkum og öldrun húðarinnar í kringum augun. Rakagefandi og uppfullt af andoxunarefnum. 20ml
|
|
Unity Beard Skeggolía sem er 100% Náttúrleg olía sem hægt er að nota fyrir bæði rakstur og umhirðu. Einstök blanda af argan, möndlu og babassu olíum sem næra og verja skegghárin. 100ml |
Unity Defence 24 Tíma rakagefandi og endurnærandi rakakrem fyrir andlitið. Skilur eftir sig silkimjúka áferð á húðinni. 100ml
|
|
Unity Detox Facial Wash Andlitssápa sem hreinsar svitaholur og skilur húðina eftir endurnærða. 99% Náttúruleinnihaldsefni. 150ml |
Unity Body Boost Shower Wash Byrjaðu daginn rétt. Sturtu sápa sem inniheldur sólblómaolíu og lime sem hreinsar og endurnærir húðina. E vítamín og andoxunarefni hjálpa húðinni að halda sínu náttúrulega rakastigi. 200ml
|
|
Unity Body Calm Shower Wash Slakaðu á með Body Calm. Sturtu Kremsápa sem er djúphreinsandi og rakagefandi. 100% Nátturleg innihaldsefni. Nærir og ver húðina. 200ml
|
Unity Body Therapy Body Moisturizer Þurr húð stoppar hér. Nærandi og rakagefandi krem fyrir líkaman. 99% Náttúruleg innihaldsefni. 200ml
|
|
Unity Hair Repair Conditioner Hárnæring sem inniheldur avocado olíu ásamt A, D, og E vítamíni. Myndar filmu yfir hárssvörðin svo hann haldi réttu rakastigi. Innheldur einnig mikið magn af salt og steinefnum sem vinna að réttu PH gildi. 250 ml
|
Unity Hair Boost Shampoo Hreinsar mjúklega og gefur góða fyllingu í hárið. Skilur hárið eftir þykkara og heilbrigðara frá rót til enda. 250ml
|
|
Unity Hair Style Styling gel Virkar og heldur á nokkrum sekúndum. Gefur traust hald og virkar vel fyrir mismunadi hártegundir. Auðvelt í notkun og auðvelt að þrífa úr. 150ml
|
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.