Gefðu gjafaöskju í jólagjöf! Gjafaaskja fyrir hann með glæsilegum vörum frá m.a. Nuagé Men og jolly Good grooming Co. Frí póstsending!

 

 

Gjafaöskjur fyrir hann

 

Fáðu sent án endurgjalds á næsta pósthús hvert á land sem er og minnkaðu þannig jólastressið.

Nuagé Men og Jolly good Grooming Co. eru hágæða breskt vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar snyrtivörur fyrir herra

 

 

 

Hvað er í öskjunni?

 

Gjafaöskjurnar fyrir hann samanstanda af hágæða herra snyrtivörum sem gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þiggja. Vandaðar og skemmtilegar vörur sem allar eru nauðsynlegar fyrir hann.

 

Þú getur valið um svarta, hvíta eða rauða gjafaöskju

 

  • Skeggslá

  • Jolly Good Grooming Company skeggolía

  • Nuage men rakolía

  • Nuage men Facial wash

  • Nuagé men Hydrating Moisturiser

  • Nuagé men Post shave balm

 

Skeggslá - Svört

Nú getur hann loksins snyrt skeggið án þess að allt baðherbergið verði undirlagt hárum. Má fara í þvottavél. Tvær sogskálar eru festar á spegilinn eða sléttan flöt. Hárin lenda í slánni og auðvelt er að sturta þeim beint í ruslið. Sniðug gjöf til allra skeggjaðra karlmanna.

 

 

Jolly Good Grooming Co. Beard oil

100% náttúruleg ilmkjarna skeggolía. Blanda af náttúrlegum ilmkjarnaolíum, olían sem er sérstaklega þunn mýkir skeggið. Veitir skegginu og húðinni nauðsynlegan raka, dregur úr kláða 30 ml

 

 

 

 

Nuagé men Shaving oil

Fyrir mjúkann og auðveldann rakstur með mentól og kælandi áhrifum.

 

 

Nuage men Facial Wash

Andlitssápa fyrir venjulega húð, djúphreinsar og inniheldur E vítamín

 

 

 

Nuagé men Hydrating Moisturiser

Rakakrem fyrir andlit, fyrir heilbrigðara útlit og daglegra nota. Hentar venjulegri húð.

 

 

Nuagé men Post Shave balm

Andlitskrem eftir rakstur - mýkir og róar húðina. Innheldur E vítamín og hentar venjulegri húð.

 

 

 

 


BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
4.880 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
48
Selt áður
131
Einkunn viðskiptavina frá fyrra tilboði


Mikilvægar upplýsinga


Varan er eingöngu póstsend á pósthús.

Pantanir eru sendar daglega á mánudögum til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum og um helgar eru sendar á mánudagsmorgni.

Sendingargjald innifalið.

 

Um gjafaöskjurnar

Hægt er að velja á milli rauðrar og svartrar umgjarðar  báðar með silfruðu letri og frostrósamynstri sem prentað er hér heima á þykkan mattann karton pappír.  Öskjurnar sem framleiddar eru á Íslandi eru allar úr náttúruvænum pappa en þær er hægt að endurnýta.


Nánari upplýsingar

Sími: 571-1700

Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn