Dekur gjafa-askja með glæsilegum vörum frá Elysium Spa, Esenti og Pan Arom

 

 

Dekur-gjafaöskjur

Bara það besta!

 

Fáðu sent án endurgjalds á næsta pósthús hvert á land sem er og minnkaðu þannig jólastressið.

Elysium Spa, Esenti og Pan Aroma eru hágæða breskt vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar dekur vörur.

 

 

Gjafaöskjur

 

 

Pakkinn kemur í hvítum gjafaöskjum

 

Dekur gjafa öskjurnar samanstanda af hágæða dekurvörum sem gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þyggja. Allst sem þarf til þess að láta sér líða vel og eiga dekur stund ein/nn eða jafnvel með þínum nánast

 

 

Calm Dekur gjafa askja

 • Elysium Spa Sleep well Kodda Spray

 • Elysium Spa Dead Sea Salt andlitsmaski

 • Elysium Spa calm baðsölt

 • Elysium Spa Bath Fizz með Lavender og Chamomile

 • Elysium spa 3 baðbombur með rósa ilm

 • Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilm

 • Escenti Fótabað með Spearmint & Menthol

 • Escenti Dead Sea Salt fótamaski

Destress Dekur gjafa askja

 • Elysium Spa Sleep well Kodda Spray

 • Elysium Spa Dead Sea Salt andlitsmaski

 • Elysium Spa destress baðsölt

 • Elysium Spa Bath Fizz með Brown Sugar ilm

 • Elysium spa 3 baðbombur með Vanilla sugar ilm

 • Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilm

 • Escenti Fótabað með Spearmint & Menthol

 • Escenti Dead Sea Salt fótamaski

 

 

Energize Dekur gjafa askja

 • Elysium Spa Sleep well Kodda Spray

 • Elysium Spa Dead Sea Salt andlitsmaski

 • Elysium Spa Energize baðsölt

 • Elysium Spa Bath Fizz með Aloe vera og Jasmin

 • Elysium spa 3 baðbombur með kókos og lime

 • Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilm

 • Escenti Fótabað með Green Tea & Chamile

 • Escenti Dead Sea Salt fótamaski

 

 

 Elysium Spa Sleep well pillow spray 

Úði á koddann fyrir betri svefn - hvílstu og sofðu betur með hjálp ilmkjarna olíunnar og náðu betri reglu á svefninnn

 

 

Elysium Spa Dead Sea Face mask

Dead Sea salt andlitsmaski - bættur með sjávarþangi, hreinsar, tónar, nærir og veitir raka. 

 

 

 

 

Elysium Spa calm bath salts

Róandi baðsölt með náttúrulegum magnesíum salt kristöllum og Ylang Ylang ilmkjarnaolíu.

 

 

Elysium Spa Destress bath salts

Slakandi baðsölt með náttúrulegum magnesíum salt kristöllum og Franincense ilmkjarnaolíu.

 

 

 

Elysium Spa Energize bath salts

Orkugefandi baðsölt með náttúrulegum magnesíum salt kristöllum og piparmintu ilmkjarnaolíu. 

 

 

Elysium Spa Bath bombs

Þrjár baðbombur með viðbættum ilm – Vanilla Suga

 

 

Elysium Spa Bath bombs

Þrjár baðbombur með viðbættum ilm - Rós

 

 

Elysium Spa Bath bombs

Þrjár baðbombur með viðbættum ilm - Coconut & Lime

 

 

Pan Aroma Scanted Candle

Ilmkerti með Lavender ilm sem slakar og róar líkama og sál.

 

 

Escenti Cleansing Foot mask

Nærandi og og rakagefandi fótamaski bætt með E vítamíni og þykkni úr sjáfarþangi.

 

 

 

Escenti Soothing foot soak Green Tea & Chamile

Fótabað með grænu tei og kamillu sem veitir róandi og slakandi áhrif. Slakaðu á þreyttum og styrðum vöðvum með þessu yndislega fótabaði

 

 

Escenti Hydrating foot mask Dead Sea Salt

Meðferðin er rík af E vítamínum og þörungum sem gefur húðinni á fótunum mikinn raka og nærir hana einstaklega vel

 

 

Elysium Spa Bath Fizz

Bath Fizz með Aloe Vera og Jasmin sem róar og slakar á líkamanum. Í baðið.

 

Elysium Spa Bath Fizz

Bath Fizz með Brown Sugar sem slakar og róar á líkamanum. Í baðið

 

Elysium Spa Bath Fizz

Bath Fizz með Lavender & Chamimile sem slakar og róar á líkamanum. Í baðið

 

 

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
6.880 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
38
Selt áður
91
 
BSV netverslun
Kt. 5904042680
 
Mikilvægar upplýsingar
 • Varan er póstsend á næsta pósthús.
 • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
 • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

Nánari upplýsingar
Heimasíða BSV
Sendið okkur tölvupóst

Fyrirspurn