Það besta fyrir gæludýrið þitt!
Stílhreinn og fallegur drykkarbrunnur fyrir gæludýrið þitt með áföstum matardalli.
Tilvalin fyrir bæði ketti og litla hunda.
Um gæludýrabrunninn:
|
![]() |
Brunnurinn tekur allt að 1.5 l af vatni svo að þú þarft sjaldnar að fylla á vatnsskálina hjá gæludýrinu þínu. Rennandi vatnið er aðlaðandi fyrir gæludýrið þitt og hvetur það til þess að drekka meira vatn yfir daginn og bætir þess vegna heilsu þess. Eina sem þarf að gera er að fylla kúluna af vatni og þá streymir vatn í dallinn, engin innstunga og ekkert vesen!
Inniheldur:
Litur: Ljósblár
|
Stærð:
|
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.