Vekjaraklukkan Dögun sem lýsir upp herbergið smám saman með birtu sem líkir eftir dagsljósi.

 

Dagsljósavekjaraklukkan Dögun


Hver kannast ekki við að vera erfiður í gang á morgnana yfir myrkustu vetrarmánuðina þegar dagsbirta er af skornum skammti?

Dagsljósavekjaraklukkan er sniðug og áhrifarík lausn til að hjálpa manni að fara á fætur í vetrarmyrkrinu.

 

 

Þú getur látið útvarpið vekja þig eða þægileg og falleg náttúruhljóð. 

 


Vekjaraklukkan byrjar smátt saman að lýsa upp herbergið í 30 mínútur áður en vekjarinn hringir þannig að þú vaknar mjúklega við notalega birtu. Klukkuna er einnig hægt að nota sem lampa, bæði með hefðbundnu hvítu ljósi eða með lituðu ljósi sem skapar skemmtilega stemmningu.


Um vöruna

 • Stafræn klukka með vali um 12 eða 24 tíma kerfi.

 • Þú velur milli sex mismunandi náttúruhljóða til að vakna við, vekjarahljóð eða útvarp.

 • Snooze rofi. -Birtustig stillanlegt.

 • Hægt að stilla svo ljós dofni smám saman á 30 mínútum.

 • Litur á ljósi er stillanlegt: Náttúrulegt sólarljós, rautt, fjólublátt, grænt eða blátt.

 • Stærð: 170 x 40 mm.

 • Notar: USB tengi eða straumbreyti.

 • Getur gengið fyrir rafhlöðum, 2 stk af AAA (fylgir ekki)


Þegar tekur að birta í svefnherberginu hægir á framleiðslu svefnhormóna og það verður mun auðveldara að vakna. Fyrir vikið verður líðanin betri og skammdegið auðveldara, en margir eiga erfitt með að halda fullri orku yfir dimmustu mánuði ársins. Þetta er vekjaraklukka sem getur skipt sköpum.

 

 


BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda. Markmið allra starfsmanna BSV er að veita frábæra þjónustu og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
7.795 kr. 15.590 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
7.795 kr.
Selt núna
107
Selt áður
2307

 

Mikilvægar upplýsingar
 • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
 • Varan er póstsend.
 • Varan verður afhent eigi síður en 4-5 virkum dögum frá pöntun.

 

Nánari upplýsingar


Heimasíða BSV 
Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn