Core sliders æfingadiskar fyrir krefjandi en skemmtilegar æfingar

 

Core Sliders

 

Core Sliders eru tvíhliða diskar sem hægt er að nota bæði til fitubrennslu og styrktaræfingar.

 

 

Core sliders eru fullkomnir fyrir skemmtilegar og krefjandi líkamsæfingar. 

 

Renni diskarnir kynna jafnvægis- og stöðugleikaáskorun við hverja hreyfingu, sem hvetur þig til að taka meira á kjarnavöðvum þínum og leiðir til þess að kviðurinn verður sterkari (og flottari) en nokkru sinni fyrr!

Þeir eru einstaklega fjölhæfir og jafnvel þó þeir hafi orðið „Core“ í sér, þá er hægt að nota þá í alskyns æfingar.

 

 

 

Þessir Core Sliders eru þægilegir af svo mörgum ástæðum: þeir eru litlir, léttir og þéttir, sem gerir það auðvelt að geyma þá þegar þeir eru ekki í notkun. Þessir Core Sliders eru mjög hentugir fyrir fólk sem er stöðugt á ferðinni eða fyrir íþróttamenn sem vilja æfa þegar þeir ferðast! 

Passar auðveldlega í bakpoka, tösku og handfarangur.

 

 

 

Hægt er að finna alskonar æfingar á youtube með því að skrifa Core Sliders Workout.

 

 

 

 BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
2.304 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
2
Selt áður
19
 
Mikilvægar upplýsingar
  • Varan er póstsend.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Sendingargjald innifalið. 

Nánari upplýsingar

Heimasíða BSV
Sendið okkur tölvupóst
Fésbókarsíða BSV

Fyrirspurn