Gefðu þeim gjafaöskju í jólagjöf! Fulla af Cocktail baðsöltumfrá Elysium Spa - Jólabomba 2023!

Cocktail baðsölt í gjafaöskjum

Bara það besta!

 

Elysium Spa er breskt vörumerki sem framleiðir hágæða dekur vörur. Cocktail baðsalta gjafaöskjurnar samanstanda af 4 mismunandi baðsöltum sem eru hvert öðru betra. Baðsöltin eru framleidd úr náttúrulegum magnesíum kristölum sem róa og mýkja húðina. Gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þiggja. 

 

 

 

 

Allt sem þarf til þess að láta sér líða vel og eiga dekur stund ein/nn eða jafnvel með þínum nánasta. 

 

 

 

Þú getur valið um svarta, rauða eða hvíta gjafaöskju sem inniheldur:

 

Innihald

  • Elysium Spa Sex On The Beach 500 gr - Ilmur af hindberjum og appelsínum.
  • Elysium Spa Strawberry Daiquire 500 gr - Ilmur af jarðarberjum og vanillu.
  • Elysium Spa Pina Colada 500 gr - Ilmur af ananas og kókos.
  • Elysium Spa Mojito 500 gr - Ilmur af lime og myntu.

 

 

Elysium Spa Sex On The Beach Cocktail baðsalt

Elysium Spa Sex On The Beach Bath Cocktails er ilmandi baðsalt með hindberja og appelsínu ilm og inniheldur náttúrulegum magnesium kristölum sem hjálpar til við að slaka á huga og líkama. Bætið baðsaltinu við vatnið til að fá frábæra og róandi baðupplifun. 500 gr.

 

Elysium Spa Strawberry Daiquire Cocktail baðsalt

Elysium Spa Strawberry Daiquiri Bath Cocktails er ilmandi baðsalt með jarðaberja ilm sem inniheldur náttúrulegum magnesium kristölum sem hjálpar til við að slaka á huga og líkama. Bætið baðsaltinu við vatnið til að fá frábæra og róandi baðupplifun. 500 gr.

 

 

Elysium Spa Pina Colada Cocktail baðsalt

Elysium Spa Pina Colada Bath Cocktails er ilmandi baðsalt með ananas og kókos ilm sem inniheldur náttúrulegum magnesium kristölum sem hjálpar til við að slaka á huga og líkama. Bætið baðsaltinu við vatnið til að fá frábæra og róandi baðupplifun. 500 gr. 

 

Elysium Spa Mojito Cocktail baðsalt

Elysium Spa Moijito Bath Cocktails er ilmandi baðsalt með lime og mintu ilm sem inniheldur náttúrulegum magnesium kristölum sem hjálpar til við að slaka á huga og líkama til þess að koma þér gott skap fyrir sumarið. Bætið baðsaltinu við vatnið til að fá frábæra og róandi baðupplifun. 500 gr.

 

 

 

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
1.680 kr. 2.680 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
37%
Þú sparar
1.000 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
10
Selt áður
120
 
BSV netverslun
Kt. 5904042680
 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is eða hafa samband í síma 571 1700.
  • Varan er póstsend á næsta pósthús.
  • Sendingargjald er 580 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

BSV

Heimasíða BSV 

Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn