Bolta blak fyrir alla fjölskylduna

 

Skemmtilegu leikur fyrir alla!

 

Klassískur leikur í útiveruni með fjölskylduni og/eða vinum.

 

Leikurinn er einfaldur og skemmtilegur fyrir allan aldur á ströndini, úti garði og í rauninni hvar sem er.

 

Handfangið á spaðanum er stillanlegt með frönskum rennilás svo það er nothæft fyrir bæði fullorðna og krakka.

 

 

Í settinu koma tveir spaðar með handfangi og einn bolti.

Spaðinn er úr þannig efni að þegar boltinn fer á hann þá festist boltinn við spaðan.

Spaðarnir og boltarnir eru grænir og bláir á litinn

 

Leikurinn heldur krökkunum virkum og kennir þeim grunnhreyfingar: Kastaleikur getur æft hand-augna samhæfingu barna og handleggsvöðva, haldið krökkunum virkum og ánægðum í sumar með þessum skemmtilega útiveruleik.

 

 

 


BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.

Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
1.780 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
1
Selt áður
60

 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Varan er póstsend á næsta pósthús.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

Nánari upplýsingar


Heimasíða BSV 

Sendið okkur tölvupóst 

Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn