Að skipta yfir í bambus tannbursta hjálpar til við að bjarga umhverfinu, sérstaklega sjónum, frá því að eyðileggjast. Notkun bambustannbursta er jafn áhrifarík og plast tannbursti. Munurinn er sá að handfangið er gert úr bambus sem er sterkt, niðurbrjótanlegt og hefur engin neikvæð áhrif á jörðina.
Tannburstarnir koma í plastfríum umbúðum, bursta hárin eru BPA laus og hann er gerður úr 100% lífbrjótanlegum bambus.
Frí heimsending fylgir tilboðinu. |
![]() |
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.