Gefðu betri svefn í jólagjöf!

Góður svefn er jafn mikilvægur fyrir heilsuna og mataræði og hreyfing. 

 

Hann bætir frammistöðu heilans, skapið og heilsuna ásamt því að gegna lykilhlutverki við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum. Það að fá ekki nægan góðan svefn eykur hættuna á mörgum sjúkdómum og kvillum eins og hjartasjúkdómum, heilablóðfalli, offitu og heilabilunar. 

 

 

 

 

Áhrif Lavender á svefn:

Lavender hefur ekki beint áhrif á svefninn sjálfan en vegna róandi eiginleika ilmsins hjálpar það við að draga úr streitu og spennu og með því að slaka vel á skapast  betri forsendur fyrir því að sofa vært og vel.

 

 

Hvernig notum við Lavender til að bæta gæði svefnsins?

 

Það er hægt að gera á margan hátt.

Berðu Lavender olíu á úlfliðina, gagnaugun eða jafnvel á iljarnar rétt áður en þú ferð að sofa.

Úðaðu Lavender úða á koddann þinn, á sængina þína eða í svefnherbergið þitt.

Hafðu kveikt á ilmandi Lavender kerti þegar þú slakar á fyrir svefninn.

Settu Lavender ilmstrá á góðan stað í herberginu þínu.

Farðu í slakandi Lavenderbað fyrir svefninn. Það er gott að nota epsom salt með lavender ilmi eða lavender baðolíuna í baðvatnið. Það er líka frábært að nota saltið og olíuna saman. Húðin nýtur góðs af epsom saltinu og olían gerir hana silkimjúka. 

 

 Þú getur valið um svarta, rauða eða hvíta gjafaöskju.

 

 

 

 

Í tilboðinu okkar fyrir betri svefn eru meðal annars vörur frá Elysium Spa sem er Breskt vörumerki sem sérhæfir sig í dekur- og spa vörum.  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pakkinn fyrir betri svefn inniheldur:

 

Ilmstrá með lavender ilmi

Ilmkerti með lavender ilmi

Elysium úðabrúsa með lavender ilmkjarna blöndu 25 ml

Elysium roll on með sérblandaðri lavender ilmkjarna olíu ásamt fleiri róandi olíum 10 ml

Elysium Lavender epsom sturtusápu 300 ml

Elysium Lavender epsom baðsalt 450 gr

Elysium Lavender baðolíu 150 ml

Elysium Lavender handáburð 100 ml

Vandaða svefngrímu sem útilokar birtu sem truflar svefninn.

 

 

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Við sendum vörur með pósti.

Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
5.133 kr. 8.522 kr.
Afsláttur
40%
Þú sparar
3.389 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
16
Selt áður
8

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
BSV netverslun
Kt. 5904042680
 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is eða hafa samband í síma 571 1700.
  • Varan er póstsend á næsta pósthús.
  • Sendingargjald er 480 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.
  • Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.
  • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

Nánari upplýsingar
Heimasíða BSV
Sendið okkur tölvupóst

Fyrirspurn