Litir sem henta hverju tilefni.
Fjórar raðir af augnskuggum frá nude að svörtum og allt þar á milli. Djúpir og fallegir litatónar, mattir jafnt sem glitrandi. Skemmtilegt að blanda og leika sér með eða til að ná fram fagmannlegri förðun. Fjórar raðir af augnskuggum og ein röð af púðri og kinnalitum í flottum litum. Hér færðu mikið fyrir peninginn.
![]() |
![]() |
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.