Á ekkert að fara að þrífa?

Núna þegar jólaþrifin eru alveg á næsta leiti þá kemur Elbow Grease til hjálpar og þrifin verða leikur einn.

 

Pakki á frábæru verði, stútfullur af hreingerningarvörum frá Elbow Grease sem er eitt vinsælasta hreingerningamerkið í Bretlandi.

 

 

Pakkinn inniheldur:

 • Elbow Grease alhreinsi sem virkar á allt, bletti í fötum meira að segja og eyðir vondri lykt. 500 ml

 • Elbow Grease rúðu úða með ediki sem er einn sá allra besti, skilur ekki eftir rákir. 500 ml

 • Elbow Grease hreinsikrem með micro kristölum sem er frábært á erfiða bletti. 540 gr

 • Elbow Grease uppþvottalögur í jólabúningi. Getur valið um Piparkökulykt eða lykt af Eplum og Kanil. Það verður ekki jólalegra. 600 ml

 • Elbow Grease ofnhreinsisett. Inniheldur allt sem þarf til að gera ofninn eða grillið glansandi fínt fyrir jólin: Stór og þykkur poki til að setja ofngrindurnar í, djúphreinsir og hlífðarhanskar.
 • Elbow Grease skrúbb púða, grófur öðru megin mjúkur á hinni hliðinni, bleikur og sætur.

 • Elbow Grease skrúbb kubb. Harður þegar hann er þurr, mjúkur þegar hann er blautur.

 • Elbow Grease micro fiber klút sem dregur í sig raka og eins og skrúbb púðinn er  hann bæði grófur og mjúkur.

 • Elbow Grease Power klútar, 7 stk á rúllu. Alsettir bólum sem hjálpa við að leysa upp erfiða bletti. Hægt að skella í þvottavélina og endurnýta nokkru sinnum.

 • Breiður skaft uppþvottabursti, fínn á pottana og ofnplöturnar og svo auðvitað allt leirtauið.

 

 •  

 


BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
3.940 kr. 6.913 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
43%
Þú sparar
2.973 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
15
Selt áður
114

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á BSV með því að senda póst á bsv@bsv.is

 

Póstsendingar

Varan er póstsend á næsta pósthús.

Sendingargjald er 580 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

BSV

Sími: 571 1700

Heimasíða BSV 

Sendið okkur tölvupóst 

Fésbókarsíða BSV 

 

Fyrirspurn