3 x 30 mínútna tímar eða 3 x 60 mínútna tímar í sogæðanudd hjá Bliss snyrtistofu.

 

Hentar einstaklega fólki sem er mikið á fótunum

 

 

Heilbrigður líkami er háður stöðugri losun úrgangs- og eiturefna, frumuleifa, baktería o.s.frv. Sogæðanudd örvar þessa starfsemi og hraðar þannig hreinsun úrgangsefna úr líkamanum og vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun. 

Sogæðanudd er einkar notalegt og felur í sér góða slökun. Það fer fram í þar til gerðum stígvélum sem fyllast af lofti og líkja eftir spennu og slökun vöðva og örva þannig bæði sogæðakerfið og blóðrásina.

Hentar sérstaklega fólki sem vinnur mikið á fótunum;  flugfreyjur, hjúkrúnarfræðingar, íþróttafólk svo nokkur dæmi séu tekin.

 

Um tilboðið:

 • Gildir frá 1. nóvember 2023 til 2. apríl 2024.
 • 3 x 30 eða 3 x 60 mínútur í sogæðanuddi.

 • Panta þarf tíma inni á https://blisssnyrtistofa.is/boka-tima/ og velja líkamsmeðferðir og sogæðameðferð.

 • Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.

 • Mikilvægt er að hafa hópkaupsbréfið meðferðis.

 

Gagnsemi sogæðanudds:

 

 • Minnkar uppsöfnun vökva í líkamanum

 • Styrkir ónæmiskerfið

 • Veitir slökun og bætir svefn

 • Minnkar appelsínuhúð

 • Losar uppsöfnun eiturefna í líkamanum

 • Hreinsar mjólkursýru úr vöðvum

 • Minkar ummál 

 • Örvar blóðrásina 

 • Minnkar bólgur og afeitrar líkamann

 • Hjálpar við endurnýjun á vefum og frumum.

 • Sérhæfð nudd meðferð sem örvar og ýtir undir framleiðslu á sogæða-vökva og víkkun sogæða.

 

 

 

Gjafabréf

 

Hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

 

 

Það er líka hægt er að skipta út hópkaupsbréfinu út fyrir fallegt gjafabréf hjá Bliss Snyrtistofu. Gjafabréfið er sótt í Gilsbúð 7, 210 Garðabæ alla virka daga frá kl 9 - 18.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
9.900 kr. 17.700 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
44%
Þú sparar
7.800 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
86
Selt áður
778

 

Gildistími

Gildir frá 1. nóvember 2023 til 2. apríl 2024

 

Mikilvægar upplýsingar

Panta þarf tíma inni á https://blisssnyrtistofa.is/boka-tima/ og velja Hópkaup og sogæðameðferð 30 mín eða 60 mín. Setjið inn Hópkaupsnúmer til að klára bókunina. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.

best er að mæta í þægilegum fötum t.d jogging buxum, síðerma bol/peysu og sokkum til að meðferðin verði sem notarlegust. 

 

Gjafabréf

Hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

Hægt er að skipta út hópkaupsbréfinu út fyrir fallegt gjafabréf hjá Bliss Snyrtistofu. Gjafabréfið er sótt í Gilsbúð 7, 210 Garðabæ alla virka daga frá kl 9 - 18.

 

Opnunartími:

alla virka daga kl. 9 - 18

 

Bliss snyrtistofa

Gilsbúð 7

210 Garðabær 

Sími: 777-3484 

Kíktu á Fésbókina

Heimasíða

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn